Bruni karla, sem átti að fara fram í dag á vetrarólympíuleikunum í Pyongyang, hefur verið frestað vegna veðurfars. Stjórnendur mótsins telja aðstæður ekki við hæfi.
Það hefur verið staðfest að greinin fari þess í stað fram fimmtudaginn 15. febrúar.
Það er því ljóst að það er ekki aðeins veðrið á Íslandi sem er slæmt þessa daganna heldur er það einnig að leika íþróttafólkið grátt á vetrarólympíuleiknum.
