Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 23:16 Veðrið lék landsmenn ekki jafngrátt í kvöld og áætlað var í fyrstu. Mynd er úr safni. Vísir/Ernir Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi. Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi.
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29
Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09