Milljarðs greiðsla Aurláka til Milestone staðfest Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2018 15:51 Karl Wernersson er eigandi Aurláka en áður Milestone. vísir/gva Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í september 2016 þess efnis að Aurláka ehf. þurfi að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. Málið snýst um sölu á fyrirtækinu Lyf og heilsa út úr Milestone árið 2008 til Aurláka. Milestone var gjaldþrota ári síðar en þrotabúið taldi að ekki hefði fengist full greiðsla fyrir Lyfjum og heilsu og stefndi því Aurláka vegna kaupanna. Upphæðin nam 970 milljónum króna. Upphaflega var dæmt í málinu í héraði í apríl 2015 og var þá, líkt og nú, fallist á kröfu þrotabúsins. Dómnum var hins vegar áfrýjað til Hæstaréttar sem sendi málið heim í hérað á ný. Karl Wernersson er aðaleigandi Lyfja og heilsu í gegnum Aurláka. Hann fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm í Hæstarétti í apríl 2016 fyrir umboðssvik og bókhaldsbrot. Dómsmál Milestone-málið Tengdar fréttir Sölu Lyfja og heilsu til Wernersbræðra líklega rift Flest bendir til að skiptastjóri Milestone muni rifta sölunni á Lyf og heilsu til félags í eigu Wernersbræðra. Ekkert fé kom inn í Milestone vegna sölunnar. 8. mars 2010 18:30 Ekki króna skipti um hendur við sölu Lyfja og heilsu Fyrirtökur voru í alls níu málum í dag sem þrotabú Milestone hefur höfðað gegn Karli Wernerssyni og tengdum aðilum til að fá rift umdeildum viðskiptafléttum áður en félagið fór í þrot. Karl og Steingrímur Wernerssynir greiddu fyrir Lyf og heilsu með verðlausum kröfum að mati skiptastjóra Milestone. 20. desember 2011 19:00 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44 Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. 6. september 2016 11:46 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í september 2016 þess efnis að Aurláka ehf. þurfi að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. Málið snýst um sölu á fyrirtækinu Lyf og heilsa út úr Milestone árið 2008 til Aurláka. Milestone var gjaldþrota ári síðar en þrotabúið taldi að ekki hefði fengist full greiðsla fyrir Lyfjum og heilsu og stefndi því Aurláka vegna kaupanna. Upphæðin nam 970 milljónum króna. Upphaflega var dæmt í málinu í héraði í apríl 2015 og var þá, líkt og nú, fallist á kröfu þrotabúsins. Dómnum var hins vegar áfrýjað til Hæstaréttar sem sendi málið heim í hérað á ný. Karl Wernersson er aðaleigandi Lyfja og heilsu í gegnum Aurláka. Hann fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm í Hæstarétti í apríl 2016 fyrir umboðssvik og bókhaldsbrot.
Dómsmál Milestone-málið Tengdar fréttir Sölu Lyfja og heilsu til Wernersbræðra líklega rift Flest bendir til að skiptastjóri Milestone muni rifta sölunni á Lyf og heilsu til félags í eigu Wernersbræðra. Ekkert fé kom inn í Milestone vegna sölunnar. 8. mars 2010 18:30 Ekki króna skipti um hendur við sölu Lyfja og heilsu Fyrirtökur voru í alls níu málum í dag sem þrotabú Milestone hefur höfðað gegn Karli Wernerssyni og tengdum aðilum til að fá rift umdeildum viðskiptafléttum áður en félagið fór í þrot. Karl og Steingrímur Wernerssynir greiddu fyrir Lyf og heilsu með verðlausum kröfum að mati skiptastjóra Milestone. 20. desember 2011 19:00 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44 Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. 6. september 2016 11:46 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Sölu Lyfja og heilsu til Wernersbræðra líklega rift Flest bendir til að skiptastjóri Milestone muni rifta sölunni á Lyf og heilsu til félags í eigu Wernersbræðra. Ekkert fé kom inn í Milestone vegna sölunnar. 8. mars 2010 18:30
Ekki króna skipti um hendur við sölu Lyfja og heilsu Fyrirtökur voru í alls níu málum í dag sem þrotabú Milestone hefur höfðað gegn Karli Wernerssyni og tengdum aðilum til að fá rift umdeildum viðskiptafléttum áður en félagið fór í þrot. Karl og Steingrímur Wernerssynir greiddu fyrir Lyf og heilsu með verðlausum kröfum að mati skiptastjóra Milestone. 20. desember 2011 19:00
Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44
Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. 6. september 2016 11:46