Á annað hundruð bílar fastir á Hellisheiði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. febrúar 2018 22:25 Búist er við slæmu veðri í kvöld. Jóhann K. Jóhannsson „Það eru eitthvað á annað hundruð bíla sem eru þarna á svæðinu,“ segir Þorvaldur Hallsson, svæðisstjóri hjá Landsbjörgu um ástandið á Hellisheiði og Sandskeiði. Mjög slæmt veður er á Hellisheiði. Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. Um 90 björgunarsveitarmenn eru nú að störfum á heiðinni sem ferja þá sem fastir eru upp á heiði til byggða eða aðstoða þá við að losa bílana. Þorvaldur segist ekki geta sagt með fullri vissu hversu margir bílar séu fastir enda hafi björgunarsveitarmenn ekki komist lengra en að Litlu Kaffistofunni. Þá séu björgunarsveitir frá Hveragerði og Árborg að störfum hinum megin frá. Telur Þorvaldur að um þrjá til fimm tíma taki til þess að koma öllum þeim til bjargar sem á aðstoð þurfi. Reynt verði að koma sem flestum af stað á ný en í það minnsta verði bílar færðir til svo að snjóruðningstæki geti komist leiðar sinnar. Búið er að loka Hellisheiði sem og Þrengslum vegna veðurs. Þá hefur Mosfellsheiði, Lyngdalsheði, Fróðárheiði, Holtavörðuheiði einnig verið lokað vegna veðurs. Gul viðvörun er í gildi víðs vegar um land vegna veðurs til hádegis á morgun. Ívar Halldórsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, er einn af þeim sem fastur er á Hellisheiði. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa verið á leið austur yfir heiði en verið snúið við. Aftakaveður sé á heiðinni og að umferðin í átt að höfuðborgarsvæðinu hafi færst um 50-70 metra síðustu klukkutímana. Ívar tók meðfylgjandi myndband en í því má sjá hvernig ástandið er á heiðinni. Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1. febrúar 2018 18:26 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
„Það eru eitthvað á annað hundruð bíla sem eru þarna á svæðinu,“ segir Þorvaldur Hallsson, svæðisstjóri hjá Landsbjörgu um ástandið á Hellisheiði og Sandskeiði. Mjög slæmt veður er á Hellisheiði. Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. Um 90 björgunarsveitarmenn eru nú að störfum á heiðinni sem ferja þá sem fastir eru upp á heiði til byggða eða aðstoða þá við að losa bílana. Þorvaldur segist ekki geta sagt með fullri vissu hversu margir bílar séu fastir enda hafi björgunarsveitarmenn ekki komist lengra en að Litlu Kaffistofunni. Þá séu björgunarsveitir frá Hveragerði og Árborg að störfum hinum megin frá. Telur Þorvaldur að um þrjá til fimm tíma taki til þess að koma öllum þeim til bjargar sem á aðstoð þurfi. Reynt verði að koma sem flestum af stað á ný en í það minnsta verði bílar færðir til svo að snjóruðningstæki geti komist leiðar sinnar. Búið er að loka Hellisheiði sem og Þrengslum vegna veðurs. Þá hefur Mosfellsheiði, Lyngdalsheði, Fróðárheiði, Holtavörðuheiði einnig verið lokað vegna veðurs. Gul viðvörun er í gildi víðs vegar um land vegna veðurs til hádegis á morgun. Ívar Halldórsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, er einn af þeim sem fastur er á Hellisheiði. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa verið á leið austur yfir heiði en verið snúið við. Aftakaveður sé á heiðinni og að umferðin í átt að höfuðborgarsvæðinu hafi færst um 50-70 metra síðustu klukkutímana. Ívar tók meðfylgjandi myndband en í því má sjá hvernig ástandið er á heiðinni.
Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1. febrúar 2018 18:26 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1. febrúar 2018 18:26