Átta bílar BMW í verðlaunasætum hjá Auto, Motor und Sport Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2018 09:18 BMW X5. Lesendur tímaritsins Auto, Motor und Sport kusu átta bíla frá BMW á meðal þeirra bestu á markaðnum samkvæmt könnun sem gerð var í janúar. Í könnuninni fengu BMW X5 og X1 fyrstu verðlaun (Best Car Award); X5 í flokki stærri fjölskyldubíla annað árið í röð og X1 í flokki minni sportjeppa. Fyrir utan þessi verðlaun fyrir 1. sæti fengu sex aðrir bílar frá BMW verðlaun. Þannig hlaut rafbíllinn i3 annað sætið í flokki smábíla, BMW 2 Series Coupé þriðja sæti í flokki lítilla fjölskyldubíla auk þess sem BMW 4 Series Gran Coupé, BMW i8 Coupé, BMW x3 og BMW 2 Series Active Tourer og Gran Tourer hlutu einnig þriðju verðlaun, hver í sínum flokki; sá síðasttaldi í flokki stationbíla. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent
Lesendur tímaritsins Auto, Motor und Sport kusu átta bíla frá BMW á meðal þeirra bestu á markaðnum samkvæmt könnun sem gerð var í janúar. Í könnuninni fengu BMW X5 og X1 fyrstu verðlaun (Best Car Award); X5 í flokki stærri fjölskyldubíla annað árið í röð og X1 í flokki minni sportjeppa. Fyrir utan þessi verðlaun fyrir 1. sæti fengu sex aðrir bílar frá BMW verðlaun. Þannig hlaut rafbíllinn i3 annað sætið í flokki smábíla, BMW 2 Series Coupé þriðja sæti í flokki lítilla fjölskyldubíla auk þess sem BMW 4 Series Gran Coupé, BMW i8 Coupé, BMW x3 og BMW 2 Series Active Tourer og Gran Tourer hlutu einnig þriðju verðlaun, hver í sínum flokki; sá síðasttaldi í flokki stationbíla.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent