Deilan um dómarana og yfirráðaréttur líkamans í Víglínunni Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2018 10:42 Það hefur mikið farið fyrir umræðum um stöðu dómsmálaráðherra vegna skipunar fyrstu fimmtán dómaranna í Landsrétt á síðasta ári og ljóst að síðasta orðið hefur ekki verið sagt um þau mál. Þingmaðurinn Jón Þór Ólafsson, fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og varaformaður nefndarinnar, og Jón Steindór Valdimarsson, fulltrúi Viðreisnar í nefndinni, mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Nefndin hefur dómaramálið enn til skoðunar og hafa Píratar þegar krafist þess að Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segi af sér embætti. Þá verður réttur einstaklingsins til yfirráða yfir líkama sínum allt frá vöggu til grafar til umræðu í Víglínunni. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, mælti fyrir tveimur frumvörpum á Alþingi í vikunni sem varða þessi mál og mætir í Víglínuna til að ræða þau og fleiri. Annars vegar mælti hún fyrir frumvarpi um að umskurður á drengjum verði bannaður samkvæmt lögum með sama hætti og umskurður á kynfærum stúlkna. Samtök gyðinga í Evrópu hafa þegar brugðist neikvætt við þessu frumvarpi. Hins vegar er það frumvarp um að ef einstaklingur hafi ekki fyrir dauða sinn lagst gegn því að líffæri úr honum verði nýtt til lækninga á öðrum einstaklingum, verði litið svo á að hann hafi heimilað það.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Umskurðsfrumvarp Víglínan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Það hefur mikið farið fyrir umræðum um stöðu dómsmálaráðherra vegna skipunar fyrstu fimmtán dómaranna í Landsrétt á síðasta ári og ljóst að síðasta orðið hefur ekki verið sagt um þau mál. Þingmaðurinn Jón Þór Ólafsson, fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og varaformaður nefndarinnar, og Jón Steindór Valdimarsson, fulltrúi Viðreisnar í nefndinni, mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Nefndin hefur dómaramálið enn til skoðunar og hafa Píratar þegar krafist þess að Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segi af sér embætti. Þá verður réttur einstaklingsins til yfirráða yfir líkama sínum allt frá vöggu til grafar til umræðu í Víglínunni. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, mælti fyrir tveimur frumvörpum á Alþingi í vikunni sem varða þessi mál og mætir í Víglínuna til að ræða þau og fleiri. Annars vegar mælti hún fyrir frumvarpi um að umskurður á drengjum verði bannaður samkvæmt lögum með sama hætti og umskurður á kynfærum stúlkna. Samtök gyðinga í Evrópu hafa þegar brugðist neikvætt við þessu frumvarpi. Hins vegar er það frumvarp um að ef einstaklingur hafi ekki fyrir dauða sinn lagst gegn því að líffæri úr honum verði nýtt til lækninga á öðrum einstaklingum, verði litið svo á að hann hafi heimilað það.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Umskurðsfrumvarp Víglínan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira