Minnist Justin Timberlake á Trump? Skemmtilegu hliðarveðmálin sem tengjast Ofurskálinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. febrúar 2018 21:15 Justin á blaðamannafundi fyrir Superbowl með The Duke. Vísir/getty Eins og fjallað hefur verið um á Vísi er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Ofurskálin (e. Superbowl) í kvöld og að vanda eru veðmálasíður að bjóða upp á ýmsa skemmtilega möguleika. Rétt eins og hjá Lengjunni er hægt að veðja á sigurvegara leiksins þar sem New England Patriots teljast líklegri enda sagan með þeim í liði eins og fjallað var um hér og hér. Þá spáði hvolpasveit Jimmy Fallon Patriots sigri eins og sjá má hér. Hægt giska á hvaða leikmaður verður valinn mikilvægasti leikmaður leiksins (e. Most Valuable Player), hversu marga jarda menn fara og hver kastar fyrir fyrsta snertimarkinu en það er einnig boðið upp á skemmtileg hliðarveðmál. Þannig má veðja á hversu lengi Pink verður að syngja þjóðsöngin fyrir leik, hvort hún gleymi eða sleppi einhverju orði í þjóðsöngnum, hvort hún verði í fatnaði tengdum Philadelphia Eagles og hvaða hárlit hún verður með þegar hún mætir á sviðið. Líklegast þykir að hún verði lengur en tvær mínútur og með hvítt hár en ólíklegt þykir að hún mæti með grænt eða blátt hár. Hægt er að veðja hverjum verðmætasti leikmaður kvöldsins þakkar fyrst í viðtölum eftir leik þar sem hann þykir líklegastur til að þakka Guði eða liðsfélögum sínum. Justin Timberlake sér um hálfleiksskemmtunina í Minnesota í kvöld en yfirleitt eru góðir gestir sem taka þátt í sýningunni. Finnst veðbönkum ekki ólíklegt að fyrrum strákabandið NSYNC sjáist saman á sviðinu á einhverjum tímapunkti en fyrrum meðlimir sveitarinnar hafa tekið fyrir það á undanförnum vikum. Ekki er talið líklegt að Janet Jackson fái að syngja aftur með Justin en þá er hægt að veðja hvort það muni aftur sjáist í geirvörtu eða hvort það muni sjást í kynfæri á meðan sýningunni stendur. Veðbankar telja líklegast að hann byrji á Cant Stop the Feeling en þeim finnst ekkert útilokað að Justin muni minnast á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, á meðan sýningunni stendur. Þá má veðja á hvort rafmagnið fari af höllinni á einhverjum tímapukti eins og gerðist í Superbowl 47 eða hvaða litur verður á vökvanum sem verður sturtað yfir þjálfara sigurliðsins þegar sigurinn er í höfn. Að lokum er hægt að veðja að treyju Tom Brady verði stolið úr búningsklefanum en eins og frægt er stal blaðamaður frá Mexíkó treyju hans eftir Ofurskálarleikinn í fyrra. NFL Tengdar fréttir Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. 4. febrúar 2018 12:30 Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um á Vísi er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Ofurskálin (e. Superbowl) í kvöld og að vanda eru veðmálasíður að bjóða upp á ýmsa skemmtilega möguleika. Rétt eins og hjá Lengjunni er hægt að veðja á sigurvegara leiksins þar sem New England Patriots teljast líklegri enda sagan með þeim í liði eins og fjallað var um hér og hér. Þá spáði hvolpasveit Jimmy Fallon Patriots sigri eins og sjá má hér. Hægt giska á hvaða leikmaður verður valinn mikilvægasti leikmaður leiksins (e. Most Valuable Player), hversu marga jarda menn fara og hver kastar fyrir fyrsta snertimarkinu en það er einnig boðið upp á skemmtileg hliðarveðmál. Þannig má veðja á hversu lengi Pink verður að syngja þjóðsöngin fyrir leik, hvort hún gleymi eða sleppi einhverju orði í þjóðsöngnum, hvort hún verði í fatnaði tengdum Philadelphia Eagles og hvaða hárlit hún verður með þegar hún mætir á sviðið. Líklegast þykir að hún verði lengur en tvær mínútur og með hvítt hár en ólíklegt þykir að hún mæti með grænt eða blátt hár. Hægt er að veðja hverjum verðmætasti leikmaður kvöldsins þakkar fyrst í viðtölum eftir leik þar sem hann þykir líklegastur til að þakka Guði eða liðsfélögum sínum. Justin Timberlake sér um hálfleiksskemmtunina í Minnesota í kvöld en yfirleitt eru góðir gestir sem taka þátt í sýningunni. Finnst veðbönkum ekki ólíklegt að fyrrum strákabandið NSYNC sjáist saman á sviðinu á einhverjum tímapunkti en fyrrum meðlimir sveitarinnar hafa tekið fyrir það á undanförnum vikum. Ekki er talið líklegt að Janet Jackson fái að syngja aftur með Justin en þá er hægt að veðja hvort það muni aftur sjáist í geirvörtu eða hvort það muni sjást í kynfæri á meðan sýningunni stendur. Veðbankar telja líklegast að hann byrji á Cant Stop the Feeling en þeim finnst ekkert útilokað að Justin muni minnast á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, á meðan sýningunni stendur. Þá má veðja á hvort rafmagnið fari af höllinni á einhverjum tímapukti eins og gerðist í Superbowl 47 eða hvaða litur verður á vökvanum sem verður sturtað yfir þjálfara sigurliðsins þegar sigurinn er í höfn. Að lokum er hægt að veðja að treyju Tom Brady verði stolið úr búningsklefanum en eins og frægt er stal blaðamaður frá Mexíkó treyju hans eftir Ofurskálarleikinn í fyrra.
NFL Tengdar fréttir Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. 4. febrúar 2018 12:30 Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. 4. febrúar 2018 12:30
Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00
Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00
Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15