Sjáðu LeBron James koma Cleveland til bjargar með frábærum leik og flautukörfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 07:00 LeBron James fagnar sigurkörfunni með félögum sínum. Vísir/Getty Cleveland Cavaliers vann loksins leik í NBA-deildinni í nótt og það getur félagið þakkað LeBron James sem var allt í öllu í leiknum og tryggði síðan sigurinn með körfu í lok framlengingar. Utah Jazz er búið að vinna sjö leiki í röð, Houston Rockets vann sinn sjötta leik í röð og Detroit Pistons vinnur alla leiki sína með Blake Griffin innaborðs en sigurganga liðsins telur nú fimm leiki.LeBron James skoraði sigurkörfuna yfir Jimmy Butler um leið og leiktíminn rann út í 140-138 sigri Cleveland Cavaliers á Minnesota Timberwolves í framlengdum leik en stuttu áður hafði James varið skot frá Butler hinum megin á vellinum. LeBron James var með þrennu í leiknum en hann skoraði 37 stig, gaf 15 stoðsendingar og tók 10 fráköst.J.R. Smith skoraði 20 stig og var með 13 stig og 7 stoðsendingar. Jimmy Butler skoraði 35 stig og Karl-Anthony Towns var með 30 stig. LeBron James fór upp fyrir Zydrunas Ilgauskas (5904) og er nú sá leikmaður sem hefur tekið flest fráköst í sögu Cleveland Cavaliers. Þetta var aðeins sjöundi sigur Cleveland liðsins í síðustu tuttugu leikjum en liðið hafði tapað stórt í undanförnum tveimur leikjum. Það sem meira er að liðið vann loksins leik sem var sýndur beint á einni af stóru stöðvunum sem ná til alls landsins. Cavaliers var búið að tapa átta slíkum leikjum í röð.James Harden skoraði 41 stig þegar Houston Rockets vann 109-101 útisigur á Miami Heat en þetta var sjötti sigur Houston liðsins í röð. Þetta er áttundi 40 stiga leikurinn hjá Harden á tímabilinu en hann var einnig með 6 stoðsendingar og 6 fráköst. Chris Paul bætti við 24 stigum, 7 stoðsendingum og 7 fráköstum. Goran Dragic og Josh Richardson voru báðir með 30 stig fyrir Miami sem hefur nú tapað fimm leikjum í röð.Andre Drummond skoraði 17 stig og tók 27 fráköst þegar Detroit Pistons vann 115-106 sigur á Brooklyn Nets en þetta var fimmti sigur Detriot í röð. Liðið hefur ekki tapað síðan það fékk Blake Griffin. Griffin skoraði 11 af 25 stigum sínum í fjórða leikhlutanum.Ricky Rubio skoraði 29 stig og tók 8 fráköst þegar Utah Jazz vann sinn sjöunda sigur í röð. Utah vann þá 92-88 sigur á Memphis Grizzlies. Rodney Hood var með 18 stig fyrir Utah-liðið.Úrslitin úr öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Phoenix Suns - San Antonio Spurs 81-129 Cleveland Cavaliers - Minnesota Timberwolves 140-138 (129-129) Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-92 Miami Heat - Houston Rockets 101-109 Detroit Pistons - Brooklyn Nets 115-106 NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Cleveland Cavaliers vann loksins leik í NBA-deildinni í nótt og það getur félagið þakkað LeBron James sem var allt í öllu í leiknum og tryggði síðan sigurinn með körfu í lok framlengingar. Utah Jazz er búið að vinna sjö leiki í röð, Houston Rockets vann sinn sjötta leik í röð og Detroit Pistons vinnur alla leiki sína með Blake Griffin innaborðs en sigurganga liðsins telur nú fimm leiki.LeBron James skoraði sigurkörfuna yfir Jimmy Butler um leið og leiktíminn rann út í 140-138 sigri Cleveland Cavaliers á Minnesota Timberwolves í framlengdum leik en stuttu áður hafði James varið skot frá Butler hinum megin á vellinum. LeBron James var með þrennu í leiknum en hann skoraði 37 stig, gaf 15 stoðsendingar og tók 10 fráköst.J.R. Smith skoraði 20 stig og var með 13 stig og 7 stoðsendingar. Jimmy Butler skoraði 35 stig og Karl-Anthony Towns var með 30 stig. LeBron James fór upp fyrir Zydrunas Ilgauskas (5904) og er nú sá leikmaður sem hefur tekið flest fráköst í sögu Cleveland Cavaliers. Þetta var aðeins sjöundi sigur Cleveland liðsins í síðustu tuttugu leikjum en liðið hafði tapað stórt í undanförnum tveimur leikjum. Það sem meira er að liðið vann loksins leik sem var sýndur beint á einni af stóru stöðvunum sem ná til alls landsins. Cavaliers var búið að tapa átta slíkum leikjum í röð.James Harden skoraði 41 stig þegar Houston Rockets vann 109-101 útisigur á Miami Heat en þetta var sjötti sigur Houston liðsins í röð. Þetta er áttundi 40 stiga leikurinn hjá Harden á tímabilinu en hann var einnig með 6 stoðsendingar og 6 fráköst. Chris Paul bætti við 24 stigum, 7 stoðsendingum og 7 fráköstum. Goran Dragic og Josh Richardson voru báðir með 30 stig fyrir Miami sem hefur nú tapað fimm leikjum í röð.Andre Drummond skoraði 17 stig og tók 27 fráköst þegar Detroit Pistons vann 115-106 sigur á Brooklyn Nets en þetta var fimmti sigur Detriot í röð. Liðið hefur ekki tapað síðan það fékk Blake Griffin. Griffin skoraði 11 af 25 stigum sínum í fjórða leikhlutanum.Ricky Rubio skoraði 29 stig og tók 8 fráköst þegar Utah Jazz vann sinn sjöunda sigur í röð. Utah vann þá 92-88 sigur á Memphis Grizzlies. Rodney Hood var með 18 stig fyrir Utah-liðið.Úrslitin úr öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Phoenix Suns - San Antonio Spurs 81-129 Cleveland Cavaliers - Minnesota Timberwolves 140-138 (129-129) Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-92 Miami Heat - Houston Rockets 101-109 Detroit Pistons - Brooklyn Nets 115-106
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira