Hagvöxtur á Norðurlöndum mestur á Íslandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 09:00 Í skýrslunni eru lykiltölur frá norrænu löndunum teknar saman, greindar og svo bornar saman þvert á landamæri og svæði. vísir/anton brink Hagvöxtur á Norðurlöndunum er mestur á Íslandi samkvæmt nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar, State of the Nordic Region. Í skýrslunni kemur jafnfram framt að hvað varðar tekjur miðað við höfðatölu saxa Íslendingar á forskot Norðmanna og þá er atvinnustig hvergi hærra í Evrópu en einmitt hér á landi. Þar með er þó ekki öll sagan sögð því að sama skapi er brottfall úr skóla mest á Íslandi og menntunarstig lægst. Í skýrslunni eru lykiltölur frá norrænu löndunum teknar saman, greindar og svo bornar saman þvert á landamæri og svæði. Á meðal þess sem kemur fram í State of the Nordic Region er að íbúum á Íslandi fjölgaði um 10 prósent á árunum 2007 til 2017 en það er yfir meðaltali á Norðurlöndum. „Þessi fjölgun hefur orðið þrátt fyrir hlutfallslega færri innflytjendur en annars staðar á Norðurlöndum, þar sem fólksfjölgunin helgast að mestu leyti af alþjóðlegum fólksflutningum. Í tengslum við skýrsluna er einnig unnið svonefnt Regional Potential Index en sú vísitala mælir framtíðarhorfur allra 74 stjórnsýslusvæða Norðurlanda og þau borin saman við hvert annað. Íslensku svæðin rjúka upp listann ásamt þeim færeysku og að hluta til sænsku. Stokkhólmur er það svæði Norðurlandanna sem stendur sterkast allra. Aftur á móti falla sum svæði í Noregi langt niður listann, en Finnland vermir þó botnsætið þegar á heildina er litið,“ segir í tilkynningu ráðherranefndarinnar vegna útgáfu skýrslunnar en það er Nordregio, rannsóknarstofnun nefndarinnar um byggðaþróun og skipulag, sem annast samantekt skýrslunnar sem kemur út annað hvert ár. „Það kemur ekki á óvart að við sjáum greinilegan vöxt á Íslandi í samanburði við önnur norræn lönd, að hluta til vegna þess að efnahagshrunið kom hart niður þar og að hluta til vegna innspýtingar frá ferðaþjónustunni. Það má því með sanni segja að þróunin hafi snúist verulega á síðustu árum, “ segir Kjell Nilsson, forstöðurmaður Nordregio, í tengslum við útgáfu skýrslunnar. „Að sjálfsögðu má velta fyrir sér hvort svo mikill hagvöxtur sé sjálfbær. Ef litið er á heildarmyndina gengur samt mjög vel víðast hvar á Íslandi. Það er ekki bara höfuðborgarsvæðið sem á velgengni að fagna eins og sjá má á Regional Potential vísitölunni okkar, “ bætir hann við. Norðurlönd Tengdar fréttir Teikn á lofti um aukna verðbólgu Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, varpar ljósi á áður óþekkta áhrifaþætti verðbólgu. 4. febrúar 2018 17:22 Hægir töluvert á hagvexti Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi hafi verið 3,1 prósent. Hann hefur ekki verið minni á sama ársfjórðungi síðan árið 2015. 11. desember 2017 12:37 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%. 7. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Hagvöxtur á Norðurlöndunum er mestur á Íslandi samkvæmt nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar, State of the Nordic Region. Í skýrslunni kemur jafnfram framt að hvað varðar tekjur miðað við höfðatölu saxa Íslendingar á forskot Norðmanna og þá er atvinnustig hvergi hærra í Evrópu en einmitt hér á landi. Þar með er þó ekki öll sagan sögð því að sama skapi er brottfall úr skóla mest á Íslandi og menntunarstig lægst. Í skýrslunni eru lykiltölur frá norrænu löndunum teknar saman, greindar og svo bornar saman þvert á landamæri og svæði. Á meðal þess sem kemur fram í State of the Nordic Region er að íbúum á Íslandi fjölgaði um 10 prósent á árunum 2007 til 2017 en það er yfir meðaltali á Norðurlöndum. „Þessi fjölgun hefur orðið þrátt fyrir hlutfallslega færri innflytjendur en annars staðar á Norðurlöndum, þar sem fólksfjölgunin helgast að mestu leyti af alþjóðlegum fólksflutningum. Í tengslum við skýrsluna er einnig unnið svonefnt Regional Potential Index en sú vísitala mælir framtíðarhorfur allra 74 stjórnsýslusvæða Norðurlanda og þau borin saman við hvert annað. Íslensku svæðin rjúka upp listann ásamt þeim færeysku og að hluta til sænsku. Stokkhólmur er það svæði Norðurlandanna sem stendur sterkast allra. Aftur á móti falla sum svæði í Noregi langt niður listann, en Finnland vermir þó botnsætið þegar á heildina er litið,“ segir í tilkynningu ráðherranefndarinnar vegna útgáfu skýrslunnar en það er Nordregio, rannsóknarstofnun nefndarinnar um byggðaþróun og skipulag, sem annast samantekt skýrslunnar sem kemur út annað hvert ár. „Það kemur ekki á óvart að við sjáum greinilegan vöxt á Íslandi í samanburði við önnur norræn lönd, að hluta til vegna þess að efnahagshrunið kom hart niður þar og að hluta til vegna innspýtingar frá ferðaþjónustunni. Það má því með sanni segja að þróunin hafi snúist verulega á síðustu árum, “ segir Kjell Nilsson, forstöðurmaður Nordregio, í tengslum við útgáfu skýrslunnar. „Að sjálfsögðu má velta fyrir sér hvort svo mikill hagvöxtur sé sjálfbær. Ef litið er á heildarmyndina gengur samt mjög vel víðast hvar á Íslandi. Það er ekki bara höfuðborgarsvæðið sem á velgengni að fagna eins og sjá má á Regional Potential vísitölunni okkar, “ bætir hann við.
Norðurlönd Tengdar fréttir Teikn á lofti um aukna verðbólgu Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, varpar ljósi á áður óþekkta áhrifaþætti verðbólgu. 4. febrúar 2018 17:22 Hægir töluvert á hagvexti Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi hafi verið 3,1 prósent. Hann hefur ekki verið minni á sama ársfjórðungi síðan árið 2015. 11. desember 2017 12:37 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%. 7. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Teikn á lofti um aukna verðbólgu Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, varpar ljósi á áður óþekkta áhrifaþætti verðbólgu. 4. febrúar 2018 17:22
Hægir töluvert á hagvexti Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi hafi verið 3,1 prósent. Hann hefur ekki verið minni á sama ársfjórðungi síðan árið 2015. 11. desember 2017 12:37
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%. 7. febrúar 2018 09:00