Fram skellti FH | Sjáðu lygilegt sigurmark Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2018 21:32 Þorsteinn og Elvar áttu báðir góðan leik í kvöld. vísir/vísir Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Safamýrapiltar, sem ekki hefur gengið mikið hjá undanfarið, byrjuðu mun betur og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir leiddu að honum loknum 19-11. Í síðari hálfleik náðu FH-ingar aðeins að saxa á forskotið, en ekki nægilega mikið til að slá Fram út af laginu og lokatölur átta marka sigur Fram, 35-27. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði níu mörk og Valdimar Sigurðsson átta fyrir Fram. Viktor Gísli Hallgrímsson varði vel á annan tug skota í marki Fram. Hjá FH var lítil sem engin markvarsla og Jóhann Birgir Ingavrsson dró vagninn sóknarlega með sjö mörk. Selfoss marði sigur á B-deildarliði Þróttar, 27-26, í Laugardalshöll í kvöld, en leikurinn var hin mesta skemmtun. Mikil spenna var allt til loka. Þróttarar voru yfir í hálfleik, 14-13, en Selfyssingar náðu að snúa við taflinu í síðari hálfleik og tryggðu sér að lokum sæti í höllinni á ný á ævintýralegan hátt, 27-26. Árni Steinn Steinþórsson skoraði þá yfir allan völlinn, en markið má sjá hér að neðan. Teitur Örn Einarsson var í sérflokki hjá gestunum, en hann skoraði ellefu mörk. Næstur kom Elvar Örn Jónsson með sex mörk. Aron Valur Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir heimamenn og Aron Heiðar Guðmundsson fimm. Áður höfðu Haukar tryggt sig í undanúrslitin, en ÍBV og Grótta leika um síðasta sætið 13. febrúar.Algjörlega ótrúlegar lokasekúndur í leik Þróttar R. og Selfoss í 8-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta. Selfoss skoraði sigurmarkið í 27-26 sigri á síðustu sekúndunni. pic.twitter.com/BLac1sazb8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 8, 2018 Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Safamýrapiltar, sem ekki hefur gengið mikið hjá undanfarið, byrjuðu mun betur og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir leiddu að honum loknum 19-11. Í síðari hálfleik náðu FH-ingar aðeins að saxa á forskotið, en ekki nægilega mikið til að slá Fram út af laginu og lokatölur átta marka sigur Fram, 35-27. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði níu mörk og Valdimar Sigurðsson átta fyrir Fram. Viktor Gísli Hallgrímsson varði vel á annan tug skota í marki Fram. Hjá FH var lítil sem engin markvarsla og Jóhann Birgir Ingavrsson dró vagninn sóknarlega með sjö mörk. Selfoss marði sigur á B-deildarliði Þróttar, 27-26, í Laugardalshöll í kvöld, en leikurinn var hin mesta skemmtun. Mikil spenna var allt til loka. Þróttarar voru yfir í hálfleik, 14-13, en Selfyssingar náðu að snúa við taflinu í síðari hálfleik og tryggðu sér að lokum sæti í höllinni á ný á ævintýralegan hátt, 27-26. Árni Steinn Steinþórsson skoraði þá yfir allan völlinn, en markið má sjá hér að neðan. Teitur Örn Einarsson var í sérflokki hjá gestunum, en hann skoraði ellefu mörk. Næstur kom Elvar Örn Jónsson með sex mörk. Aron Valur Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir heimamenn og Aron Heiðar Guðmundsson fimm. Áður höfðu Haukar tryggt sig í undanúrslitin, en ÍBV og Grótta leika um síðasta sætið 13. febrúar.Algjörlega ótrúlegar lokasekúndur í leik Þróttar R. og Selfoss í 8-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta. Selfoss skoraði sigurmarkið í 27-26 sigri á síðustu sekúndunni. pic.twitter.com/BLac1sazb8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 8, 2018
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira