Tekur ekki sæti í nýrri stjórn eftir harða gagnrýni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. febrúar 2018 14:48 Martin Shulz, leiðtogi þýskra Jafnaðarmanna. Vísir/Getty Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Shulz hafði verið harðlega gagnrýndur fyrir að þiggja sæti í stjórninni vegna fyrri ummæla hans. Eftir margra mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi var tilkynnt um í vikunni að Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar undir stjórn Merkel hefðu náð saman. Sósíaldemókratar lýstu hins vegar yfir eftir kosningar á síðasta ári að þeir vildu ekki áframhaldandi stjórnarsamstarf við Kristilega demókrata. Shulz hafði látið hafa eftir sér að hann myndi aldrei taka sæti í ríkisstjórn undir stjórn Merkel. Þessi orð höfðu þó ekki meiri áhrif en svo að tilkynnt var um að Shulz myndi gegna embætti utanríkisráðherra í hinni nýju stjórn. Voru þessi áform hans harðlega gagnrýnd af hluta samflokksmanna hans, þá sérstaklega Sigmar Gabriel, fráfarandi utanríkisráðherra og samflokksmanni Shulz. Snerist gagnrýnin einkum að því að trúverðugleiki Shulz væri lítill sem enginn eftir að hafa gengið á bak orð sinna. Tilkynnti Shulz því að hann myndi ekki taka við embættinu auk þes sem að Andrea Nahles mun taka við sem leiðtogi flokksins. Sagði Shulz að hann myndi hann ekki láta eigin metnað í stjórnmálum flækjast fyrir hagsmunum flokksins. Áður en ný stjórn getur tekið við þurfa flokksfélagar Shulz að samþykkja stjórnarsáttmálann en greidd verða atkvæði um hann á næstu dögun á meðal 460 þúsund flokksmanna. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7. febrúar 2018 20:00 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira
Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Shulz hafði verið harðlega gagnrýndur fyrir að þiggja sæti í stjórninni vegna fyrri ummæla hans. Eftir margra mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi var tilkynnt um í vikunni að Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar undir stjórn Merkel hefðu náð saman. Sósíaldemókratar lýstu hins vegar yfir eftir kosningar á síðasta ári að þeir vildu ekki áframhaldandi stjórnarsamstarf við Kristilega demókrata. Shulz hafði látið hafa eftir sér að hann myndi aldrei taka sæti í ríkisstjórn undir stjórn Merkel. Þessi orð höfðu þó ekki meiri áhrif en svo að tilkynnt var um að Shulz myndi gegna embætti utanríkisráðherra í hinni nýju stjórn. Voru þessi áform hans harðlega gagnrýnd af hluta samflokksmanna hans, þá sérstaklega Sigmar Gabriel, fráfarandi utanríkisráðherra og samflokksmanni Shulz. Snerist gagnrýnin einkum að því að trúverðugleiki Shulz væri lítill sem enginn eftir að hafa gengið á bak orð sinna. Tilkynnti Shulz því að hann myndi ekki taka við embættinu auk þes sem að Andrea Nahles mun taka við sem leiðtogi flokksins. Sagði Shulz að hann myndi hann ekki láta eigin metnað í stjórnmálum flækjast fyrir hagsmunum flokksins. Áður en ný stjórn getur tekið við þurfa flokksfélagar Shulz að samþykkja stjórnarsáttmálann en greidd verða atkvæði um hann á næstu dögun á meðal 460 þúsund flokksmanna.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7. febrúar 2018 20:00 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira
Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7. febrúar 2018 20:00