HSÍ fundaði með Geir en vill einnig ræða við Guðmund Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. janúar 2018 10:30 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fundaði með forystu handknattleikssambandsins í gær um framtíð sína. Samningur Geirs við sambandið er útrunninn og er framhaldið óljóst. Geir vildi ekki tjá sig um málið við íþróttadeild að fundi loknum og ekki náðist í formann sambandsins. Geir Sveinsson kom frá Þýskalandi í gær þar sem hann er búsettur til að funda með HSÍ í gær. Til umræðu á fundinum var frammistaða íslenska liðsins á EM í Króatíu, en þar mistókst liðinu að komast í milliriðli eins og stefnt var að. Geir sagðist í samtali við íþróttadeild ekki vilja veita viðtal um efni fundarins og ekki náðist í formann HSÍ þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í gær. Ekki liggur því fyrir hvort frekara samstarf Geirs og HSÍ var rætt, en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur HSÍ áhuga á að ræða við Geir og Guðmund Guðmundsson, sem þjálfar Barein í dag, um þjálfarastarfið. Hvort Geir eða Guðmundur, eða hvorugur, hefur áhuga á starfinu mun koma í ljós en reiknað er með frekari fréttum af þjálfaramálum landsliðsins í næstu viku. Guðmundur Guðmundsson vann silfur á Asíumótinu með Barein á dögunum en hann varð Ólympíumeistari með Danmörku í Ríó árið 2016. Hann hefur tvisvar sinnum áður þjálfað íslenska landsliðið með frábærum árangri. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. 28. janúar 2018 10:00 Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24. janúar 2018 16:29 Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar. 29. janúar 2018 12:24 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fundaði með forystu handknattleikssambandsins í gær um framtíð sína. Samningur Geirs við sambandið er útrunninn og er framhaldið óljóst. Geir vildi ekki tjá sig um málið við íþróttadeild að fundi loknum og ekki náðist í formann sambandsins. Geir Sveinsson kom frá Þýskalandi í gær þar sem hann er búsettur til að funda með HSÍ í gær. Til umræðu á fundinum var frammistaða íslenska liðsins á EM í Króatíu, en þar mistókst liðinu að komast í milliriðli eins og stefnt var að. Geir sagðist í samtali við íþróttadeild ekki vilja veita viðtal um efni fundarins og ekki náðist í formann HSÍ þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í gær. Ekki liggur því fyrir hvort frekara samstarf Geirs og HSÍ var rætt, en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur HSÍ áhuga á að ræða við Geir og Guðmund Guðmundsson, sem þjálfar Barein í dag, um þjálfarastarfið. Hvort Geir eða Guðmundur, eða hvorugur, hefur áhuga á starfinu mun koma í ljós en reiknað er með frekari fréttum af þjálfaramálum landsliðsins í næstu viku. Guðmundur Guðmundsson vann silfur á Asíumótinu með Barein á dögunum en hann varð Ólympíumeistari með Danmörku í Ríó árið 2016. Hann hefur tvisvar sinnum áður þjálfað íslenska landsliðið með frábærum árangri.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. 28. janúar 2018 10:00 Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24. janúar 2018 16:29 Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar. 29. janúar 2018 12:24 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira
Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. 28. janúar 2018 10:00
Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24. janúar 2018 16:29
Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar. 29. janúar 2018 12:24