Einhverfir bruggarar vilja opna huga atvinnurekenda Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. janúar 2018 21:00 Tilgangur brugghússins People like us er fjölþættur, fyrir utan að brugga úrvals bjór eru sköpuð störf fyrir einhverfa og öðrum atvinnurekendum veittur innblástur til að gera slíkt hið sama. „Um 60-80% þeirra sem eru á einhverfurófinu í Danmörku eru ekki á vinnumarkaði,“ segir Alberte Jannicke, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi People like us. „Það er ekki af því að þau vilja það ekki eða geta það ekki. En uppbygging vinnumarkaðarins kemur í veg fyrir að þau komist út á markaðinn og fordómarnir eyðileggja möguleika þeirra til að sýna hvað þau geta. Það sem við gerum í People like us er að ráða fólk til starfa til að gera það sem það er hæft til, sem samræmist áhuga þeirra og hæfileikum, en gerum ekki kröfur um að þau geri það sem þau eiga erfitt með.“Alberte og Ronnie eru bæði á einhverfurófinu og starfa í bruggverksmiðjunni People like usvísir/stillaAlberte er sjálf með asperger og nýtur sín vel í starfi kynningarstjóra brugghússins. „Ég er líka með ADHD og hausinn á mér starfar hratt og stöðugt. En ég hef fundið stað þar sem það er kostur, að þróa verkefni, vera skapandi og taka frumkvæði. En ég gæti ekki starfað við bókhald og gera sömu verkefnin sí og æ. Þá kemuru fötlunin fram, en á öðrum stöðum er hún kostur.“ Ronnie Ferdinandsen er einhverfur og með félagsfælni en starfar þó við að hitta fólk í Brugghúsinu. „Framkvæmdastjórinn kom til mín og bað mig um að vera andlit brugghússins og segja mína sögu út á við. Það fyrsta sem ég hugsaði var að ég gæti það ekki af því að ég er með félagsfælni og því starfi þyrfti ég að tala við fólk. En svo hugsaði ég að þetta gæti verið eina leiðin til að vinna með fælnina og ná framförum. Og nú stend ég hér á Íslandi og tala við þig.“ Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Tilgangur brugghússins People like us er fjölþættur, fyrir utan að brugga úrvals bjór eru sköpuð störf fyrir einhverfa og öðrum atvinnurekendum veittur innblástur til að gera slíkt hið sama. „Um 60-80% þeirra sem eru á einhverfurófinu í Danmörku eru ekki á vinnumarkaði,“ segir Alberte Jannicke, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi People like us. „Það er ekki af því að þau vilja það ekki eða geta það ekki. En uppbygging vinnumarkaðarins kemur í veg fyrir að þau komist út á markaðinn og fordómarnir eyðileggja möguleika þeirra til að sýna hvað þau geta. Það sem við gerum í People like us er að ráða fólk til starfa til að gera það sem það er hæft til, sem samræmist áhuga þeirra og hæfileikum, en gerum ekki kröfur um að þau geri það sem þau eiga erfitt með.“Alberte og Ronnie eru bæði á einhverfurófinu og starfa í bruggverksmiðjunni People like usvísir/stillaAlberte er sjálf með asperger og nýtur sín vel í starfi kynningarstjóra brugghússins. „Ég er líka með ADHD og hausinn á mér starfar hratt og stöðugt. En ég hef fundið stað þar sem það er kostur, að þróa verkefni, vera skapandi og taka frumkvæði. En ég gæti ekki starfað við bókhald og gera sömu verkefnin sí og æ. Þá kemuru fötlunin fram, en á öðrum stöðum er hún kostur.“ Ronnie Ferdinandsen er einhverfur og með félagsfælni en starfar þó við að hitta fólk í Brugghúsinu. „Framkvæmdastjórinn kom til mín og bað mig um að vera andlit brugghússins og segja mína sögu út á við. Það fyrsta sem ég hugsaði var að ég gæti það ekki af því að ég er með félagsfælni og því starfi þyrfti ég að tala við fólk. En svo hugsaði ég að þetta gæti verið eina leiðin til að vinna með fælnina og ná framförum. Og nú stend ég hér á Íslandi og tala við þig.“
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira