Árni hættir eftir kosningar Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 15:23 Árni Sigfússon Vísir/GVA „Nú er annarra að taka keflið og þar eru margir hæfir,“ segir Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, í aðsendri grein í Víkurfréttum þar sem hann segist ætla að stíga af hinum pólitíska vettvangi sveitarstjórnarmála við næstu sveitarstjórnarkosningar. Árni var áður bæjarstjóri í Reykjanesbæ á árunum 2002 til 2014 en hann hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn frá árinu 2002. Þar áður var hann borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, frá árinu 1986 til 1999. Hann gegndi embætti borgarstjóra í Reykjavík í nokkra mánuði árið 1994. Í grein sinni fer Árni yfir pólitískan feril sinn í Reykjanesbæ og segir frá mikilli uppbyggingu sem kostaði sitt og talar einnig hvernig mæta þurfti þeirri erfiðu stöðu þegar ellefuhundruð störf hurfu við brotthvarf varnarliðsins og þær þrengingar sem urðu í efnahagshruninu. Vill Árni meina að íbúar Reykjanesbæjar hafi menntað sig út úr hruninu og séu nú átján þúsund talsins en voru ellefu þúsund þegar hann fór í bæjarstjórn árið 2002. „Ég á þá ósk heitasta að í samfélagi okkar byggjum við áfram sterka framtíðarsýn og fylgjum eftir með skýrum verkefnum, mælum árangurinn og endurskoðum eftir þörfum. Ég ítreka þakkir til ykkar fyrir samstarfið á þessum ánægjulega vettvangi,“ segir Árni. Hann lýkur greininni á að segja að hann sé ekki farinn að huga að því hvað taki við næst hjá honum. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
„Nú er annarra að taka keflið og þar eru margir hæfir,“ segir Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, í aðsendri grein í Víkurfréttum þar sem hann segist ætla að stíga af hinum pólitíska vettvangi sveitarstjórnarmála við næstu sveitarstjórnarkosningar. Árni var áður bæjarstjóri í Reykjanesbæ á árunum 2002 til 2014 en hann hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn frá árinu 2002. Þar áður var hann borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, frá árinu 1986 til 1999. Hann gegndi embætti borgarstjóra í Reykjavík í nokkra mánuði árið 1994. Í grein sinni fer Árni yfir pólitískan feril sinn í Reykjanesbæ og segir frá mikilli uppbyggingu sem kostaði sitt og talar einnig hvernig mæta þurfti þeirri erfiðu stöðu þegar ellefuhundruð störf hurfu við brotthvarf varnarliðsins og þær þrengingar sem urðu í efnahagshruninu. Vill Árni meina að íbúar Reykjanesbæjar hafi menntað sig út úr hruninu og séu nú átján þúsund talsins en voru ellefu þúsund þegar hann fór í bæjarstjórn árið 2002. „Ég á þá ósk heitasta að í samfélagi okkar byggjum við áfram sterka framtíðarsýn og fylgjum eftir með skýrum verkefnum, mælum árangurinn og endurskoðum eftir þörfum. Ég ítreka þakkir til ykkar fyrir samstarfið á þessum ánægjulega vettvangi,“ segir Árni. Hann lýkur greininni á að segja að hann sé ekki farinn að huga að því hvað taki við næst hjá honum.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira