Drummond svaraði ekki bara á Twitter heldur líka inn á vellinum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2018 07:30 Enginn leikmaður NBA-deildarinnar hafði minni húmor fyrir því að vera ekki valinn í stjörnuleikinn í ár heldur en Andre Drummond, miðherji Detroit Pistons. Þessi frábæri leikmaður er að skora fjórtán stig og taka fimmtán fráköst að meðaltali í leik en var samt ekki valinn sem varamaður í austurdeildinni þegar að hóparnir voru tilkynntir í gærkvöldi. Drummond bjóst greinilega við því að vera valinn og þegar að það gerðist ekki fór hann beint á Twitter o gagnrýndi valið óbeint.Guess I gotta start doing back flips after every point I score to get attention around here! Lmao on to the next — Andre Drummond (@AndreDrummond) January 24, 2018Gotta be fuckin kidding me lol — Andre Drummond (@AndreDrummond) January 24, 2018 „Ætli ég verði ekki að fara handahlaup eftir hverja körfu til að fá einhverja athygli hérna. Ég er að grenja úr hlátri hérna. En, jæja, áfram gakk,“ skrifaði hann. Drummond til varnar var hann ekki bara að grenja á Twitter heldur svaraði hann fyrir sig inn á vellinum í nótt þegar að hann skoraði 30 stig og tók hvorki fleiri né færri en 24 fráköst, þar af 16 sóknarfráköst, á móti Utah í nótt. Því miður fyrir Detroit-liðið dugði það ekki til sigurs því Jazz vann með þremur stigum, 98-95, í framlengingu. Í jöfnu liði Utah var það Rudy Gobert sem skoraði mest eða fimmtán stig. Boston Celtics, topplið austurdeildarinnar, komst aftur á sigurbraut í nótt eftir fjóra tapleiki í röð en liðið vann LA Clippers á útivelli, 113-102. Kyrie Irving var stigahæstur gestanna með 20 stig auk þess sem hann tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar en Jayson Tatum skoraði 18 stig.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - New Orleans Pelicans 96-101 Detroit Pistons - Utah Jazz 95-98 Indiana Pacers 116-101 Philadelphia 76ers - Chicago Bulls 115-101 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 93-108 Dallas Mavericks - Houston Rockets 97-104 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 85-108 Portland Trail Blazers - Minnesota Timberwolves 123-114 LA Clippers - Boston Celtics 102-113 NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Enginn leikmaður NBA-deildarinnar hafði minni húmor fyrir því að vera ekki valinn í stjörnuleikinn í ár heldur en Andre Drummond, miðherji Detroit Pistons. Þessi frábæri leikmaður er að skora fjórtán stig og taka fimmtán fráköst að meðaltali í leik en var samt ekki valinn sem varamaður í austurdeildinni þegar að hóparnir voru tilkynntir í gærkvöldi. Drummond bjóst greinilega við því að vera valinn og þegar að það gerðist ekki fór hann beint á Twitter o gagnrýndi valið óbeint.Guess I gotta start doing back flips after every point I score to get attention around here! Lmao on to the next — Andre Drummond (@AndreDrummond) January 24, 2018Gotta be fuckin kidding me lol — Andre Drummond (@AndreDrummond) January 24, 2018 „Ætli ég verði ekki að fara handahlaup eftir hverja körfu til að fá einhverja athygli hérna. Ég er að grenja úr hlátri hérna. En, jæja, áfram gakk,“ skrifaði hann. Drummond til varnar var hann ekki bara að grenja á Twitter heldur svaraði hann fyrir sig inn á vellinum í nótt þegar að hann skoraði 30 stig og tók hvorki fleiri né færri en 24 fráköst, þar af 16 sóknarfráköst, á móti Utah í nótt. Því miður fyrir Detroit-liðið dugði það ekki til sigurs því Jazz vann með þremur stigum, 98-95, í framlengingu. Í jöfnu liði Utah var það Rudy Gobert sem skoraði mest eða fimmtán stig. Boston Celtics, topplið austurdeildarinnar, komst aftur á sigurbraut í nótt eftir fjóra tapleiki í röð en liðið vann LA Clippers á útivelli, 113-102. Kyrie Irving var stigahæstur gestanna með 20 stig auk þess sem hann tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar en Jayson Tatum skoraði 18 stig.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - New Orleans Pelicans 96-101 Detroit Pistons - Utah Jazz 95-98 Indiana Pacers 116-101 Philadelphia 76ers - Chicago Bulls 115-101 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 93-108 Dallas Mavericks - Houston Rockets 97-104 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 85-108 Portland Trail Blazers - Minnesota Timberwolves 123-114 LA Clippers - Boston Celtics 102-113
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira