Sparkari Ravens syngur eins og engill | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. janúar 2018 13:30 Tucker gæti hæglega unnið fyrir sér sem söngvari. Þvílíkar pípur. Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. Sigurvegari þáttarins var hinn magnaði sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, en hann er stórkostlegur söngvari. Hér að neðan má sjá hann rúlla upp Ave Maria í beinni í þættinum.You knew about the leg, but how about these PIPES???@Ravens kicker @jtuck9 crushes his opera performance. #MVPCBSpic.twitter.com/HAjoUMXe3e — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Í úrslitunum keppti Tucker við Jonathan Stewart, hlaupara Carolina Panthers, og Kevin Zeitler, varnarmann Cleveland Browns. Keppnin var hörð og Stewart sýndi að hann er ansi magnaður á píanóinu. Þessum strákum er margt til lista lagt.Hello, @Jonathanstewar1! The @Panthers RB has mad skills on piano. #MVPCBSpic.twitter.com/XSqatkXiS3 — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Alls tóku 32 leikmenn úr NFL-deildinni þátt í þessari hæfileikakeppni og áhorfendur völdu síðan þá bestu til þess að taka þátt í úrslitaþætti sem stóð heldur betur undir væntingum. Tucker hefur margoft sýnt að hann er frábær undir pressu og hann hreinlega blómstraði í þessum hæfileikaþætti.The NFL's Most Valuable Performer is... Justin Tucker! #MVPCBSpic.twitter.com/ASA4nvnRUc — Sports Illustrated (@SInow) January 26, 2018 NFL Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. Sigurvegari þáttarins var hinn magnaði sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, en hann er stórkostlegur söngvari. Hér að neðan má sjá hann rúlla upp Ave Maria í beinni í þættinum.You knew about the leg, but how about these PIPES???@Ravens kicker @jtuck9 crushes his opera performance. #MVPCBSpic.twitter.com/HAjoUMXe3e — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Í úrslitunum keppti Tucker við Jonathan Stewart, hlaupara Carolina Panthers, og Kevin Zeitler, varnarmann Cleveland Browns. Keppnin var hörð og Stewart sýndi að hann er ansi magnaður á píanóinu. Þessum strákum er margt til lista lagt.Hello, @Jonathanstewar1! The @Panthers RB has mad skills on piano. #MVPCBSpic.twitter.com/XSqatkXiS3 — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Alls tóku 32 leikmenn úr NFL-deildinni þátt í þessari hæfileikakeppni og áhorfendur völdu síðan þá bestu til þess að taka þátt í úrslitaþætti sem stóð heldur betur undir væntingum. Tucker hefur margoft sýnt að hann er frábær undir pressu og hann hreinlega blómstraði í þessum hæfileikaþætti.The NFL's Most Valuable Performer is... Justin Tucker! #MVPCBSpic.twitter.com/ASA4nvnRUc — Sports Illustrated (@SInow) January 26, 2018
NFL Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira