Hver og einn fær tíu milljónir fyrir að vinna stjörnuleik NBA í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 17:00 Russell Westbrook hefur tvisvar verið kosinn besti leikmaður Stjörnuleiksins á síðustu þremur árum. Vísir/Getty NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins. Allir leikmenn í sigurliðinu fá nú hundrað þúsund dollara eða 10,1 milljón íslenskra króna. Upphæðin var 50 þúsund í fyrra og hefur því hækkað um fimm milljónir á einu ári. Leikmenn í taplliðinu frá 25 þúsund dollara eða rúmar 2,5 milljónir króna. Það mun því muna meira en sjö milljónum á því hvort þú ert í sigurliði eða tapliði í leiknum. ESPN segir frá. Stjörnuhelgin fer að þessu sinni fram í Los Angeles og stendur yfir frá 16. til 18. febrúar næstkomandi. Í Stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær þá fengu leikmenn sigurliðsins 64 þúsund dollara í verðlaunafé en leikmenn tapliðsins fengu helmingi minna eða 32 þúsund dollara. ESPN ræddi við stjörnuleikmenn í NBA um hækkunina og samkvæmt þeim viðtölum þá er komið allt annað hljóð í þá. Leikmenn er hungraðari í sigurinn (og peningina) í ár. „Þetta gerir þetta áhugaverðara. Þetta er mikil breyting,“ sagði Kyrie Irving hjá Boston Celtics. „Ég held að þetta hjálpi til. Þetta eru miklir peningar,“ sagði Klay Thompson hjá Golden State Warriors. LeBron James og Stephen Curry kusu í liði í ár þannig að þetta er ekki leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar eins og hingað til. Í liði LeBron James eru Kevin Durant, Irving, Anthony Davis og DeMarcus Cousins, ásamt varamönnunum Bradley Beal, LaMarcus Aldridge, Kevin Love, Russell Westbrook, Victor Oladipo, Kristaps Porzingis og John Wall. Paul George kemur inn fyrir Cousins sem sleit hásin um helgina. Í liði Stephen Curry eru þeir Giannis Antetokounmpo, DeMar DeRozan, James Harden og Joel Embiid auk varamannanna Damian Lillard, Jimmy Butler, Draymond Green, Kyle Lowry, Klay Thompson, Karl-Anthony Towns og Al Horford. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins. Allir leikmenn í sigurliðinu fá nú hundrað þúsund dollara eða 10,1 milljón íslenskra króna. Upphæðin var 50 þúsund í fyrra og hefur því hækkað um fimm milljónir á einu ári. Leikmenn í taplliðinu frá 25 þúsund dollara eða rúmar 2,5 milljónir króna. Það mun því muna meira en sjö milljónum á því hvort þú ert í sigurliði eða tapliði í leiknum. ESPN segir frá. Stjörnuhelgin fer að þessu sinni fram í Los Angeles og stendur yfir frá 16. til 18. febrúar næstkomandi. Í Stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær þá fengu leikmenn sigurliðsins 64 þúsund dollara í verðlaunafé en leikmenn tapliðsins fengu helmingi minna eða 32 þúsund dollara. ESPN ræddi við stjörnuleikmenn í NBA um hækkunina og samkvæmt þeim viðtölum þá er komið allt annað hljóð í þá. Leikmenn er hungraðari í sigurinn (og peningina) í ár. „Þetta gerir þetta áhugaverðara. Þetta er mikil breyting,“ sagði Kyrie Irving hjá Boston Celtics. „Ég held að þetta hjálpi til. Þetta eru miklir peningar,“ sagði Klay Thompson hjá Golden State Warriors. LeBron James og Stephen Curry kusu í liði í ár þannig að þetta er ekki leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar eins og hingað til. Í liði LeBron James eru Kevin Durant, Irving, Anthony Davis og DeMarcus Cousins, ásamt varamönnunum Bradley Beal, LaMarcus Aldridge, Kevin Love, Russell Westbrook, Victor Oladipo, Kristaps Porzingis og John Wall. Paul George kemur inn fyrir Cousins sem sleit hásin um helgina. Í liði Stephen Curry eru þeir Giannis Antetokounmpo, DeMar DeRozan, James Harden og Joel Embiid auk varamannanna Damian Lillard, Jimmy Butler, Draymond Green, Kyle Lowry, Klay Thompson, Karl-Anthony Towns og Al Horford.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira