Hver og einn fær tíu milljónir fyrir að vinna stjörnuleik NBA í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 17:00 Russell Westbrook hefur tvisvar verið kosinn besti leikmaður Stjörnuleiksins á síðustu þremur árum. Vísir/Getty NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins. Allir leikmenn í sigurliðinu fá nú hundrað þúsund dollara eða 10,1 milljón íslenskra króna. Upphæðin var 50 þúsund í fyrra og hefur því hækkað um fimm milljónir á einu ári. Leikmenn í taplliðinu frá 25 þúsund dollara eða rúmar 2,5 milljónir króna. Það mun því muna meira en sjö milljónum á því hvort þú ert í sigurliði eða tapliði í leiknum. ESPN segir frá. Stjörnuhelgin fer að þessu sinni fram í Los Angeles og stendur yfir frá 16. til 18. febrúar næstkomandi. Í Stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær þá fengu leikmenn sigurliðsins 64 þúsund dollara í verðlaunafé en leikmenn tapliðsins fengu helmingi minna eða 32 þúsund dollara. ESPN ræddi við stjörnuleikmenn í NBA um hækkunina og samkvæmt þeim viðtölum þá er komið allt annað hljóð í þá. Leikmenn er hungraðari í sigurinn (og peningina) í ár. „Þetta gerir þetta áhugaverðara. Þetta er mikil breyting,“ sagði Kyrie Irving hjá Boston Celtics. „Ég held að þetta hjálpi til. Þetta eru miklir peningar,“ sagði Klay Thompson hjá Golden State Warriors. LeBron James og Stephen Curry kusu í liði í ár þannig að þetta er ekki leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar eins og hingað til. Í liði LeBron James eru Kevin Durant, Irving, Anthony Davis og DeMarcus Cousins, ásamt varamönnunum Bradley Beal, LaMarcus Aldridge, Kevin Love, Russell Westbrook, Victor Oladipo, Kristaps Porzingis og John Wall. Paul George kemur inn fyrir Cousins sem sleit hásin um helgina. Í liði Stephen Curry eru þeir Giannis Antetokounmpo, DeMar DeRozan, James Harden og Joel Embiid auk varamannanna Damian Lillard, Jimmy Butler, Draymond Green, Kyle Lowry, Klay Thompson, Karl-Anthony Towns og Al Horford. NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins. Allir leikmenn í sigurliðinu fá nú hundrað þúsund dollara eða 10,1 milljón íslenskra króna. Upphæðin var 50 þúsund í fyrra og hefur því hækkað um fimm milljónir á einu ári. Leikmenn í taplliðinu frá 25 þúsund dollara eða rúmar 2,5 milljónir króna. Það mun því muna meira en sjö milljónum á því hvort þú ert í sigurliði eða tapliði í leiknum. ESPN segir frá. Stjörnuhelgin fer að þessu sinni fram í Los Angeles og stendur yfir frá 16. til 18. febrúar næstkomandi. Í Stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær þá fengu leikmenn sigurliðsins 64 þúsund dollara í verðlaunafé en leikmenn tapliðsins fengu helmingi minna eða 32 þúsund dollara. ESPN ræddi við stjörnuleikmenn í NBA um hækkunina og samkvæmt þeim viðtölum þá er komið allt annað hljóð í þá. Leikmenn er hungraðari í sigurinn (og peningina) í ár. „Þetta gerir þetta áhugaverðara. Þetta er mikil breyting,“ sagði Kyrie Irving hjá Boston Celtics. „Ég held að þetta hjálpi til. Þetta eru miklir peningar,“ sagði Klay Thompson hjá Golden State Warriors. LeBron James og Stephen Curry kusu í liði í ár þannig að þetta er ekki leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar eins og hingað til. Í liði LeBron James eru Kevin Durant, Irving, Anthony Davis og DeMarcus Cousins, ásamt varamönnunum Bradley Beal, LaMarcus Aldridge, Kevin Love, Russell Westbrook, Victor Oladipo, Kristaps Porzingis og John Wall. Paul George kemur inn fyrir Cousins sem sleit hásin um helgina. Í liði Stephen Curry eru þeir Giannis Antetokounmpo, DeMar DeRozan, James Harden og Joel Embiid auk varamannanna Damian Lillard, Jimmy Butler, Draymond Green, Kyle Lowry, Klay Thompson, Karl-Anthony Towns og Al Horford.
NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum