Chief Wahoo tekinn af búningum Indians Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. janúar 2018 21:00 Chief Wahoo hefur prýtt treyjur Cleveland síðan 1947 Vísir/Getty Lið Cleveland Indians í bandarísku MLB deildinni þarf að breyta um merki fyrir árið 2019 þar sem það þykir ekki lengur við hæfi. Merkið hefur verið í notkun síðan árið 1947 og er teiknað andlit af rauðum manni með fjöður í ennisbandi. „Félagið samþykkir sjónarmið okkar að þetta merki er bara ekki lengur við hæfi,“ sagði stjórnarmaður MLB deildarinnar, Rob Manfred. Félagið mun halda áfram að nota merkið út tímabil þessa árs, en frá og með næsta tímabili mun það þurfa að breyta um merki. Frumbyggjar Bandaríkjanna hafa gagnrýnt merkið harlega og finnst það sína kynþáttaníð. „Þrátt fyrir að margir stuðningsmanna okkar beri taugar til Chief Wahoo [heiti mannsins á merkinu] þá er ég sammála Manfred í því að við þurfum að hætta að nota merkið,“ sagði eigandi Indians Paul Dolan. We’ve announced changes to our uniform for 2019. https://t.co/oVvWkSXjsZpic.twitter.com/E7pGY59v9o — Cleveland Indians (@Indians) January 29, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira
Lið Cleveland Indians í bandarísku MLB deildinni þarf að breyta um merki fyrir árið 2019 þar sem það þykir ekki lengur við hæfi. Merkið hefur verið í notkun síðan árið 1947 og er teiknað andlit af rauðum manni með fjöður í ennisbandi. „Félagið samþykkir sjónarmið okkar að þetta merki er bara ekki lengur við hæfi,“ sagði stjórnarmaður MLB deildarinnar, Rob Manfred. Félagið mun halda áfram að nota merkið út tímabil þessa árs, en frá og með næsta tímabili mun það þurfa að breyta um merki. Frumbyggjar Bandaríkjanna hafa gagnrýnt merkið harlega og finnst það sína kynþáttaníð. „Þrátt fyrir að margir stuðningsmanna okkar beri taugar til Chief Wahoo [heiti mannsins á merkinu] þá er ég sammála Manfred í því að við þurfum að hætta að nota merkið,“ sagði eigandi Indians Paul Dolan. We’ve announced changes to our uniform for 2019. https://t.co/oVvWkSXjsZpic.twitter.com/E7pGY59v9o — Cleveland Indians (@Indians) January 29, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira