Grunur um 30 milljóna króna fjármálamisferli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. janúar 2018 12:51 Malbikunarstöðin Höfði vísir/vilhelm Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar rannsakar nú meint fjármálamisferli fyrrum deildarstjóra sölu- og fjármáladeildar Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að þann 21. desember síðastliðinn hafi framkvæmdastjóra þess borist ábending um þetta mögulega misferli fyrrum deildarstjórans, sem nú er látinn. Skoðun stjórnenda fyrirtækisins leiddi í ljós að bókhaldsgögn studdu þessar grunsemdir. Stjórn fyrirtækisins og eiganda, sem er Reykjavíkurborg, var þegar tilkynnt um þessar grunsemdir. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hóf þegar rannsókn málsins. Starfsfólki malbikunarstöðvarinnar var greint frá þessu máli í dag. Í janúar á síðasta ári var fjallað um gagnrýni Viðskiptaráðs Íslands á að Malbikunarstöðin Höfði er að fullu í eigu Reykjavíkurborgar og er stjórn fyrirtækisins pólitískt skipuð. Samkvæmt tilkynningunni leiddi frumskoðun Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar í ljós að hið meinta misferli nemur rúmlega 30 milljónum króna og er talið að það hafi staðið yfir frá 2010 til 2015. Ekki eru vísbendingar um að deildarstjórinn hafi átt vitorðsmenn innan fyrirtækisins. Niðurstöður Innri endurskoðunar verða lagðar fyrir Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar, sem hefur það hlutverk að ákveða með framhald málsins. Lögreglumál Tengdar fréttir Viðskiptaráð Íslands gagnrýnir eign borgarinnar á malbikunarstöð Markaðshlutdeild Malbikunarstöðvarinnar Höfða sem er í eigu Reykjavíkurborgar nemur 73 prósentum í úboðum Reykjavíkurborgar á árunum 2008-2016. 16. janúar 2017 13:44 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar rannsakar nú meint fjármálamisferli fyrrum deildarstjóra sölu- og fjármáladeildar Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að þann 21. desember síðastliðinn hafi framkvæmdastjóra þess borist ábending um þetta mögulega misferli fyrrum deildarstjórans, sem nú er látinn. Skoðun stjórnenda fyrirtækisins leiddi í ljós að bókhaldsgögn studdu þessar grunsemdir. Stjórn fyrirtækisins og eiganda, sem er Reykjavíkurborg, var þegar tilkynnt um þessar grunsemdir. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hóf þegar rannsókn málsins. Starfsfólki malbikunarstöðvarinnar var greint frá þessu máli í dag. Í janúar á síðasta ári var fjallað um gagnrýni Viðskiptaráðs Íslands á að Malbikunarstöðin Höfði er að fullu í eigu Reykjavíkurborgar og er stjórn fyrirtækisins pólitískt skipuð. Samkvæmt tilkynningunni leiddi frumskoðun Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar í ljós að hið meinta misferli nemur rúmlega 30 milljónum króna og er talið að það hafi staðið yfir frá 2010 til 2015. Ekki eru vísbendingar um að deildarstjórinn hafi átt vitorðsmenn innan fyrirtækisins. Niðurstöður Innri endurskoðunar verða lagðar fyrir Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar, sem hefur það hlutverk að ákveða með framhald málsins.
Lögreglumál Tengdar fréttir Viðskiptaráð Íslands gagnrýnir eign borgarinnar á malbikunarstöð Markaðshlutdeild Malbikunarstöðvarinnar Höfða sem er í eigu Reykjavíkurborgar nemur 73 prósentum í úboðum Reykjavíkurborgar á árunum 2008-2016. 16. janúar 2017 13:44 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Viðskiptaráð Íslands gagnrýnir eign borgarinnar á malbikunarstöð Markaðshlutdeild Malbikunarstöðvarinnar Höfða sem er í eigu Reykjavíkurborgar nemur 73 prósentum í úboðum Reykjavíkurborgar á árunum 2008-2016. 16. janúar 2017 13:44