Tapsárir leikmenn Houston ruddust inn í klefa LA Clippers eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 15:30 Leikmenn Los Angeles Clippers stráðu salt í sárin. Vísir/Getty Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Í liði Houston Rockets var Chris Paul sem lék áður með liði Los Angeles Clippers. Paul var einn fjögurra leikmanna Houston liðsins sem ruddust inn í búningsklefa Clippers eftir leikinn. Chris Paul þekkti bakdyraleið inn í klefann en með honum í för voru þeir Trevor Ariza, James Harden og Gerald Green. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, sagði fjölmiðlamönnum óbeint frá „innrás“ leikmanna Houston á blaðamannafundi eftir leikinn. Það höfðu orðið mikil læti í loksins þar sem pirraðir og tapsárir liðsmenn Houston Rockets voru mjög ósáttir með köll og fagnaðarlæti leikmanna Clippers."...Classic NBA," one witness said. "None of these guys were going to fight." My ESPN story on the Rockets barging into the Clippers locker room at Staples Center. https://t.co/0q90tAcLH2 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2018 Blake Griffin átti stórleik með Los Angeles Clippers en hann var rekinn í sturtu áður en leikurinn kláraðist eftir að hafa lent saman við Trevor Ariza. Austin Rivers, sem var í jakkafötum á bekknum hjá Clippers, lét líka leikmenn Houston heyra það á lokamínútum sem fór mjög illa í Chris Paul, James Harden og félaga. James Harden missti þarna af sjöunda leiknum í röð vegna meiðsla. Leikmenn Houston sem komu inn í klefa Clippers vildu augljóst gera upp málin við þá Blake Griffin og Austin Rivers. Það kom ekki til handalögmála á milli leikmanan og starfsmenn liðanna sáu til þess að Houston mennirnir fóru aftur í sinn klefa. NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Í liði Houston Rockets var Chris Paul sem lék áður með liði Los Angeles Clippers. Paul var einn fjögurra leikmanna Houston liðsins sem ruddust inn í búningsklefa Clippers eftir leikinn. Chris Paul þekkti bakdyraleið inn í klefann en með honum í för voru þeir Trevor Ariza, James Harden og Gerald Green. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, sagði fjölmiðlamönnum óbeint frá „innrás“ leikmanna Houston á blaðamannafundi eftir leikinn. Það höfðu orðið mikil læti í loksins þar sem pirraðir og tapsárir liðsmenn Houston Rockets voru mjög ósáttir með köll og fagnaðarlæti leikmanna Clippers."...Classic NBA," one witness said. "None of these guys were going to fight." My ESPN story on the Rockets barging into the Clippers locker room at Staples Center. https://t.co/0q90tAcLH2 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2018 Blake Griffin átti stórleik með Los Angeles Clippers en hann var rekinn í sturtu áður en leikurinn kláraðist eftir að hafa lent saman við Trevor Ariza. Austin Rivers, sem var í jakkafötum á bekknum hjá Clippers, lét líka leikmenn Houston heyra það á lokamínútum sem fór mjög illa í Chris Paul, James Harden og félaga. James Harden missti þarna af sjöunda leiknum í röð vegna meiðsla. Leikmenn Houston sem komu inn í klefa Clippers vildu augljóst gera upp málin við þá Blake Griffin og Austin Rivers. Það kom ekki til handalögmála á milli leikmanan og starfsmenn liðanna sáu til þess að Houston mennirnir fóru aftur í sinn klefa.
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira