NBA: Pelíkanarnir enduðu sjö leikja sigurgöngu Boston | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 07:30 Anthony Davis var frábær í sigrinum á Boston. Vísir/Getty Sjö leikja sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt eftir framlengdan leik. Orlando Magic tókst hinsvegar að enda sjö leikja taphrinu sína og Portland Trail Blazers vann eftir þrjá tapleiki í röð.Anthony Davis var með 45 stig og 16 fráköst þegar New Orleans Pelicans vann 116-113 útisigur á Boston Celtics í framlengdum leik. Pelíkanarnir unnu upp fimm stiga forystu á lokamínútum venjulegs leiktíma og tryggðu sér síðan sigur í framlengingu í annað skiptið á þremur dögum. Á sunnudaginn var skoraði Davis 48 stig í útisigri á New York Knicks en sá leikur var líka framlengdur. DeMarcus Cousins skoraði 19 stig og tók 15 fráköst en Jrue Holiday var með 23 stig og 7 stoðsendingar. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Boston liðinu með 27 stig en bætti við 14 stigum og 9 fráköstum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu báðir sextán stig en það vakti athygli að Boston liðið reyndi alls 50 þriggja stiga skot í leiknum.Evan Fournier skoraði 32 stig fyrir Orlando Magic í 108-102 sigri á Minnesota Timberwolves en Magic liðið endaði með því sjö leikja taphrinu. Orlando liðið skoraði 35 stig í lokaleikhlutanum eftir að hafa verið tveimur stigum undir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Timberwolves með 28 stig en liðið var búið að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik.Nikola Jokic var með 29 stig og 18 fráköst þegar Denver Nuggets vann 105-102 sigur á Dallas Mavericks. Gary Harris bætti við 25 stigum og Will Barton var með 22 stig. Dennis Smith Jr. var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig en Harrison Barnes skoraði 17 stig. Damian Lillard skoraði 31 stig fyrir Portland Trail Blazers í 118-111 heimasigri á Phoenix Suns en Portland-liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð. CJ McCollum bætti við sex þristum og 27 stigum. Devin Booker var með 43 stig fyrir Phoenix liðið en það dugði ekki til og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð. Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 118-111 Denver Nuggets - Dallas Mavericks 105-102 Boston Celtics - New Orleans Pelicans 113-116 (104-104) Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 108-102 NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Sjö leikja sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt eftir framlengdan leik. Orlando Magic tókst hinsvegar að enda sjö leikja taphrinu sína og Portland Trail Blazers vann eftir þrjá tapleiki í röð.Anthony Davis var með 45 stig og 16 fráköst þegar New Orleans Pelicans vann 116-113 útisigur á Boston Celtics í framlengdum leik. Pelíkanarnir unnu upp fimm stiga forystu á lokamínútum venjulegs leiktíma og tryggðu sér síðan sigur í framlengingu í annað skiptið á þremur dögum. Á sunnudaginn var skoraði Davis 48 stig í útisigri á New York Knicks en sá leikur var líka framlengdur. DeMarcus Cousins skoraði 19 stig og tók 15 fráköst en Jrue Holiday var með 23 stig og 7 stoðsendingar. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Boston liðinu með 27 stig en bætti við 14 stigum og 9 fráköstum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu báðir sextán stig en það vakti athygli að Boston liðið reyndi alls 50 þriggja stiga skot í leiknum.Evan Fournier skoraði 32 stig fyrir Orlando Magic í 108-102 sigri á Minnesota Timberwolves en Magic liðið endaði með því sjö leikja taphrinu. Orlando liðið skoraði 35 stig í lokaleikhlutanum eftir að hafa verið tveimur stigum undir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Timberwolves með 28 stig en liðið var búið að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik.Nikola Jokic var með 29 stig og 18 fráköst þegar Denver Nuggets vann 105-102 sigur á Dallas Mavericks. Gary Harris bætti við 25 stigum og Will Barton var með 22 stig. Dennis Smith Jr. var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig en Harrison Barnes skoraði 17 stig. Damian Lillard skoraði 31 stig fyrir Portland Trail Blazers í 118-111 heimasigri á Phoenix Suns en Portland-liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð. CJ McCollum bætti við sex þristum og 27 stigum. Devin Booker var með 43 stig fyrir Phoenix liðið en það dugði ekki til og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð. Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 118-111 Denver Nuggets - Dallas Mavericks 105-102 Boston Celtics - New Orleans Pelicans 113-116 (104-104) Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 108-102
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira