NBA: Pelíkanarnir enduðu sjö leikja sigurgöngu Boston | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 07:30 Anthony Davis var frábær í sigrinum á Boston. Vísir/Getty Sjö leikja sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt eftir framlengdan leik. Orlando Magic tókst hinsvegar að enda sjö leikja taphrinu sína og Portland Trail Blazers vann eftir þrjá tapleiki í röð.Anthony Davis var með 45 stig og 16 fráköst þegar New Orleans Pelicans vann 116-113 útisigur á Boston Celtics í framlengdum leik. Pelíkanarnir unnu upp fimm stiga forystu á lokamínútum venjulegs leiktíma og tryggðu sér síðan sigur í framlengingu í annað skiptið á þremur dögum. Á sunnudaginn var skoraði Davis 48 stig í útisigri á New York Knicks en sá leikur var líka framlengdur. DeMarcus Cousins skoraði 19 stig og tók 15 fráköst en Jrue Holiday var með 23 stig og 7 stoðsendingar. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Boston liðinu með 27 stig en bætti við 14 stigum og 9 fráköstum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu báðir sextán stig en það vakti athygli að Boston liðið reyndi alls 50 þriggja stiga skot í leiknum.Evan Fournier skoraði 32 stig fyrir Orlando Magic í 108-102 sigri á Minnesota Timberwolves en Magic liðið endaði með því sjö leikja taphrinu. Orlando liðið skoraði 35 stig í lokaleikhlutanum eftir að hafa verið tveimur stigum undir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Timberwolves með 28 stig en liðið var búið að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik.Nikola Jokic var með 29 stig og 18 fráköst þegar Denver Nuggets vann 105-102 sigur á Dallas Mavericks. Gary Harris bætti við 25 stigum og Will Barton var með 22 stig. Dennis Smith Jr. var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig en Harrison Barnes skoraði 17 stig. Damian Lillard skoraði 31 stig fyrir Portland Trail Blazers í 118-111 heimasigri á Phoenix Suns en Portland-liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð. CJ McCollum bætti við sex þristum og 27 stigum. Devin Booker var með 43 stig fyrir Phoenix liðið en það dugði ekki til og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð. Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 118-111 Denver Nuggets - Dallas Mavericks 105-102 Boston Celtics - New Orleans Pelicans 113-116 (104-104) Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 108-102 NBA Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Sjö leikja sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt eftir framlengdan leik. Orlando Magic tókst hinsvegar að enda sjö leikja taphrinu sína og Portland Trail Blazers vann eftir þrjá tapleiki í röð.Anthony Davis var með 45 stig og 16 fráköst þegar New Orleans Pelicans vann 116-113 útisigur á Boston Celtics í framlengdum leik. Pelíkanarnir unnu upp fimm stiga forystu á lokamínútum venjulegs leiktíma og tryggðu sér síðan sigur í framlengingu í annað skiptið á þremur dögum. Á sunnudaginn var skoraði Davis 48 stig í útisigri á New York Knicks en sá leikur var líka framlengdur. DeMarcus Cousins skoraði 19 stig og tók 15 fráköst en Jrue Holiday var með 23 stig og 7 stoðsendingar. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Boston liðinu með 27 stig en bætti við 14 stigum og 9 fráköstum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu báðir sextán stig en það vakti athygli að Boston liðið reyndi alls 50 þriggja stiga skot í leiknum.Evan Fournier skoraði 32 stig fyrir Orlando Magic í 108-102 sigri á Minnesota Timberwolves en Magic liðið endaði með því sjö leikja taphrinu. Orlando liðið skoraði 35 stig í lokaleikhlutanum eftir að hafa verið tveimur stigum undir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Timberwolves með 28 stig en liðið var búið að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik.Nikola Jokic var með 29 stig og 18 fráköst þegar Denver Nuggets vann 105-102 sigur á Dallas Mavericks. Gary Harris bætti við 25 stigum og Will Barton var með 22 stig. Dennis Smith Jr. var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig en Harrison Barnes skoraði 17 stig. Damian Lillard skoraði 31 stig fyrir Portland Trail Blazers í 118-111 heimasigri á Phoenix Suns en Portland-liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð. CJ McCollum bætti við sex þristum og 27 stigum. Devin Booker var með 43 stig fyrir Phoenix liðið en það dugði ekki til og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð. Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 118-111 Denver Nuggets - Dallas Mavericks 105-102 Boston Celtics - New Orleans Pelicans 113-116 (104-104) Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 108-102
NBA Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira