Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2017 kynntar Tinni Sveinsson skrifar 19. janúar 2018 17:30 Glatt var á hjalla þegar teymið á bak við vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands tók við veðlaunum fyrir vef ársins í fyrra. Gunnar Freyr Steinsson Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is. Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is.
Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30