Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2018 08:36 „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. Vísir/vilhelm Skyggni á höfuðborgarsvæðinu var einungis um 700 metrar á miðnætti. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt, segir þetta árlegt, sérstaklega í svona stilltu veðri. „Það var logn hérna í gærkvöldi þannig að það vantaði allan vind til að hreinsa þetta í burtu.“ Svifryk mældist vel yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í kringum miðnætti. Samkvæmt mælum Umhverfisstofnunar var ástandið verst í Kópavogi þar sem magnið fór upp í rúmlega 4.500 míkrógrömm á hvern rúmmetra (µg/m3), en heilsufarsmörk eru metin 50 µg/m3. Í Húsdýragarðinum í Laugardal fór magnið í mest í 1.700 µg/m3, í 2.500 µg/m3 á Grensásvegi. „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir hann um svifryksmagnið á höfuðborgarsvæðinu. „Sem betur fer er ekki alltaf svona stillt um áramótin. En það hreyfði varla vind í nótt.“ Haraldur segir að við athugun frá miðnætti og til rúmlega eitt hafi skyggnið verið undir kílómetri. Það hafi svo verið þrír kílómetrar klukkan tvö. „Það er þetta árvissa bomberí um áramótin, brennurnar og flugeldarnir.“ Haraldur segir spána ágæta fyrir daginn í dag. Það er áfram þurrt og rólegur vindur hér suðvestanlands. Það éljar dálítið fyrir norðan og austan. Það verður kalt. Svo fer að blása meira á morgun,“ segir Haraldur.Fyrirsögn hefur verið breytt. Flugeldar Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Skyggni á höfuðborgarsvæðinu var einungis um 700 metrar á miðnætti. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt, segir þetta árlegt, sérstaklega í svona stilltu veðri. „Það var logn hérna í gærkvöldi þannig að það vantaði allan vind til að hreinsa þetta í burtu.“ Svifryk mældist vel yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í kringum miðnætti. Samkvæmt mælum Umhverfisstofnunar var ástandið verst í Kópavogi þar sem magnið fór upp í rúmlega 4.500 míkrógrömm á hvern rúmmetra (µg/m3), en heilsufarsmörk eru metin 50 µg/m3. Í Húsdýragarðinum í Laugardal fór magnið í mest í 1.700 µg/m3, í 2.500 µg/m3 á Grensásvegi. „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir hann um svifryksmagnið á höfuðborgarsvæðinu. „Sem betur fer er ekki alltaf svona stillt um áramótin. En það hreyfði varla vind í nótt.“ Haraldur segir að við athugun frá miðnætti og til rúmlega eitt hafi skyggnið verið undir kílómetri. Það hafi svo verið þrír kílómetrar klukkan tvö. „Það er þetta árvissa bomberí um áramótin, brennurnar og flugeldarnir.“ Haraldur segir spána ágæta fyrir daginn í dag. Það er áfram þurrt og rólegur vindur hér suðvestanlands. Það éljar dálítið fyrir norðan og austan. Það verður kalt. Svo fer að blása meira á morgun,“ segir Haraldur.Fyrirsögn hefur verið breytt.
Flugeldar Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00