Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2018 08:36 „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. Vísir/vilhelm Skyggni á höfuðborgarsvæðinu var einungis um 700 metrar á miðnætti. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt, segir þetta árlegt, sérstaklega í svona stilltu veðri. „Það var logn hérna í gærkvöldi þannig að það vantaði allan vind til að hreinsa þetta í burtu.“ Svifryk mældist vel yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í kringum miðnætti. Samkvæmt mælum Umhverfisstofnunar var ástandið verst í Kópavogi þar sem magnið fór upp í rúmlega 4.500 míkrógrömm á hvern rúmmetra (µg/m3), en heilsufarsmörk eru metin 50 µg/m3. Í Húsdýragarðinum í Laugardal fór magnið í mest í 1.700 µg/m3, í 2.500 µg/m3 á Grensásvegi. „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir hann um svifryksmagnið á höfuðborgarsvæðinu. „Sem betur fer er ekki alltaf svona stillt um áramótin. En það hreyfði varla vind í nótt.“ Haraldur segir að við athugun frá miðnætti og til rúmlega eitt hafi skyggnið verið undir kílómetri. Það hafi svo verið þrír kílómetrar klukkan tvö. „Það er þetta árvissa bomberí um áramótin, brennurnar og flugeldarnir.“ Haraldur segir spána ágæta fyrir daginn í dag. Það er áfram þurrt og rólegur vindur hér suðvestanlands. Það éljar dálítið fyrir norðan og austan. Það verður kalt. Svo fer að blása meira á morgun,“ segir Haraldur.Fyrirsögn hefur verið breytt. Flugeldar Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
Skyggni á höfuðborgarsvæðinu var einungis um 700 metrar á miðnætti. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt, segir þetta árlegt, sérstaklega í svona stilltu veðri. „Það var logn hérna í gærkvöldi þannig að það vantaði allan vind til að hreinsa þetta í burtu.“ Svifryk mældist vel yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í kringum miðnætti. Samkvæmt mælum Umhverfisstofnunar var ástandið verst í Kópavogi þar sem magnið fór upp í rúmlega 4.500 míkrógrömm á hvern rúmmetra (µg/m3), en heilsufarsmörk eru metin 50 µg/m3. Í Húsdýragarðinum í Laugardal fór magnið í mest í 1.700 µg/m3, í 2.500 µg/m3 á Grensásvegi. „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir hann um svifryksmagnið á höfuðborgarsvæðinu. „Sem betur fer er ekki alltaf svona stillt um áramótin. En það hreyfði varla vind í nótt.“ Haraldur segir að við athugun frá miðnætti og til rúmlega eitt hafi skyggnið verið undir kílómetri. Það hafi svo verið þrír kílómetrar klukkan tvö. „Það er þetta árvissa bomberí um áramótin, brennurnar og flugeldarnir.“ Haraldur segir spána ágæta fyrir daginn í dag. Það er áfram þurrt og rólegur vindur hér suðvestanlands. Það éljar dálítið fyrir norðan og austan. Það verður kalt. Svo fer að blása meira á morgun,“ segir Haraldur.Fyrirsögn hefur verið breytt.
Flugeldar Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00