Geir: Ekkert ólíklegt að Óðinn fari með til Þýskalands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2018 21:30 Geir var heilt yfir ánægður með leikinn gegn Japan. vísir/eyþór Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. „Ég gat prófað ýmislegt sem ég vildi prófa, ýmsar uppstillingar í vörninni sem við gætum lent í að þurfa að nota,“ sagði landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson eftir leikinn í kvöld. „Almennt áttu menn fína innkomu og þetta var ágætis fyrsta skref á þessari vegferð.“ Ómar Ingi Magnússon og Rúnar Kárason léku ekki með íslenska liðinu í kvöld vegna veikinda. Óðinn Þór Ríkharðsson kom inn í hópinn, spilaði seinni hálfleikinn og skoraði sex mörk. Svo gætið farið að hann yrði tekinn með til Þýskalands þar sem Ísland mætir heimamönnum í tveimur leikjum um helgina. „Rúnar er væntanlega sólarhring á eftir Ómari hvað veikindin varðar. Það gæti sett strik í reikninginn hvort hann fari út með okkur á morgun. Ég þarf bara að ráðfæra mig við lækna hvað við gerum í stöðunni,“ sagði Geir. „Það er ekkert ólíklegt að Óðinn fari með okkur. Hann er í þessum hóp út af því að hann er flottur. Við völdum hann til æfinga því hann er að banka á dyrnar.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. „Ég gat prófað ýmislegt sem ég vildi prófa, ýmsar uppstillingar í vörninni sem við gætum lent í að þurfa að nota,“ sagði landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson eftir leikinn í kvöld. „Almennt áttu menn fína innkomu og þetta var ágætis fyrsta skref á þessari vegferð.“ Ómar Ingi Magnússon og Rúnar Kárason léku ekki með íslenska liðinu í kvöld vegna veikinda. Óðinn Þór Ríkharðsson kom inn í hópinn, spilaði seinni hálfleikinn og skoraði sex mörk. Svo gætið farið að hann yrði tekinn með til Þýskalands þar sem Ísland mætir heimamönnum í tveimur leikjum um helgina. „Rúnar er væntanlega sólarhring á eftir Ómari hvað veikindin varðar. Það gæti sett strik í reikninginn hvort hann fari út með okkur á morgun. Ég þarf bara að ráðfæra mig við lækna hvað við gerum í stöðunni,“ sagði Geir. „Það er ekkert ólíklegt að Óðinn fari með okkur. Hann er í þessum hóp út af því að hann er flottur. Við völdum hann til æfinga því hann er að banka á dyrnar.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15