Geir: Ekkert ólíklegt að Óðinn fari með til Þýskalands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2018 21:30 Geir var heilt yfir ánægður með leikinn gegn Japan. vísir/eyþór Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. „Ég gat prófað ýmislegt sem ég vildi prófa, ýmsar uppstillingar í vörninni sem við gætum lent í að þurfa að nota,“ sagði landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson eftir leikinn í kvöld. „Almennt áttu menn fína innkomu og þetta var ágætis fyrsta skref á þessari vegferð.“ Ómar Ingi Magnússon og Rúnar Kárason léku ekki með íslenska liðinu í kvöld vegna veikinda. Óðinn Þór Ríkharðsson kom inn í hópinn, spilaði seinni hálfleikinn og skoraði sex mörk. Svo gætið farið að hann yrði tekinn með til Þýskalands þar sem Ísland mætir heimamönnum í tveimur leikjum um helgina. „Rúnar er væntanlega sólarhring á eftir Ómari hvað veikindin varðar. Það gæti sett strik í reikninginn hvort hann fari út með okkur á morgun. Ég þarf bara að ráðfæra mig við lækna hvað við gerum í stöðunni,“ sagði Geir. „Það er ekkert ólíklegt að Óðinn fari með okkur. Hann er í þessum hóp út af því að hann er flottur. Við völdum hann til æfinga því hann er að banka á dyrnar.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira
Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. „Ég gat prófað ýmislegt sem ég vildi prófa, ýmsar uppstillingar í vörninni sem við gætum lent í að þurfa að nota,“ sagði landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson eftir leikinn í kvöld. „Almennt áttu menn fína innkomu og þetta var ágætis fyrsta skref á þessari vegferð.“ Ómar Ingi Magnússon og Rúnar Kárason léku ekki með íslenska liðinu í kvöld vegna veikinda. Óðinn Þór Ríkharðsson kom inn í hópinn, spilaði seinni hálfleikinn og skoraði sex mörk. Svo gætið farið að hann yrði tekinn með til Þýskalands þar sem Ísland mætir heimamönnum í tveimur leikjum um helgina. „Rúnar er væntanlega sólarhring á eftir Ómari hvað veikindin varðar. Það gæti sett strik í reikninginn hvort hann fari út með okkur á morgun. Ég þarf bara að ráðfæra mig við lækna hvað við gerum í stöðunni,“ sagði Geir. „Það er ekkert ólíklegt að Óðinn fari með okkur. Hann er í þessum hóp út af því að hann er flottur. Við völdum hann til æfinga því hann er að banka á dyrnar.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15