Nike „stal“ bandaríska meistaranum af Under Armour Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 19:45 Sloane Stephens. Vísir/Getty Sloane Stephens sló í gegn í fyrra þegar hún kom öllum á óvart og vann opna bandaríska meistaramótið í tennis. Hún kom inn í mótið í 83. sæti á heimslistanum og engin önnur hefur unnið opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa verið svo neðarlega á heimslistanum. Sloane Stephens var með samning við Under Armour íþróttaframleiðandann en hann rann út í fyrra og hún hafði í framhaldinu úr mörgu að velja eftir frábæran árangur sinn síðasta haust. Under Armour, sem gerði saminginn við hana árið 2010 þegar hún var algjörlega óþekkt, bauð henni nýjan samning en það gerðu líka Adidas og Uniqlo. Hún ákvað hinsvegar að semja við Nike og tilkynnti um nýjan samning á samfélagsmiðlum sínum.I am so excited to share with you all that I have officially joined the @Nike@Nikecourt family!!! pic.twitter.com/5A7iGcULR6 — Sloane Stephens (@SloaneStephens) January 4, 2018 Nike hefur verið öflugt að tryggja sér samning við helstu tennisstjörnur heimsins en þau Serena Williams, Maria Sharapova, Roger Federer og Rafael Nadal eru öll á samningi hjá Nike. Sloane Stephens er 24 ára gömul og eins og er í 11. sæti heimslistans. Henni gekk ekki alltof vel að fylgja eftir sigrinum á opna bandaríska í septemberbyrjun en framundan er síðan fyrsta risamót ársins sem er opna ástralska mótið. Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Sloane Stephens sló í gegn í fyrra þegar hún kom öllum á óvart og vann opna bandaríska meistaramótið í tennis. Hún kom inn í mótið í 83. sæti á heimslistanum og engin önnur hefur unnið opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa verið svo neðarlega á heimslistanum. Sloane Stephens var með samning við Under Armour íþróttaframleiðandann en hann rann út í fyrra og hún hafði í framhaldinu úr mörgu að velja eftir frábæran árangur sinn síðasta haust. Under Armour, sem gerði saminginn við hana árið 2010 þegar hún var algjörlega óþekkt, bauð henni nýjan samning en það gerðu líka Adidas og Uniqlo. Hún ákvað hinsvegar að semja við Nike og tilkynnti um nýjan samning á samfélagsmiðlum sínum.I am so excited to share with you all that I have officially joined the @Nike@Nikecourt family!!! pic.twitter.com/5A7iGcULR6 — Sloane Stephens (@SloaneStephens) January 4, 2018 Nike hefur verið öflugt að tryggja sér samning við helstu tennisstjörnur heimsins en þau Serena Williams, Maria Sharapova, Roger Federer og Rafael Nadal eru öll á samningi hjá Nike. Sloane Stephens er 24 ára gömul og eins og er í 11. sæti heimslistans. Henni gekk ekki alltof vel að fylgja eftir sigrinum á opna bandaríska í septemberbyrjun en framundan er síðan fyrsta risamót ársins sem er opna ástralska mótið.
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira