Útiskemmtanir víða um land þegar jólin verða kvödd Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. janúar 2018 14:07 Frá þrettándabrennunni í Grafarvogi á síðasta ári. Vísir/ernir Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. Þrettándi og síðasti dagur jóla er í dag, þegar Kertasníkir, síðastur jólasveina, fer frá mannabyggðum aftur til fjalla. Að venju verða haldnar útiskemmtanir í flestum sveitarfélögum landsins þar sem kveikt er upp í brennu, dansað og sungið og álfar, tröll og jólasveinar koma fram. Þrettándabrennur verða haldnar á þremur stöðum í Reykjavík í kvöld. Í Vesturbænum hefst þrettándahátíð klukkan 18 við Melaskóla en þar leiða grunnskólanemar fjöldasöng og gengið verður að brennunni á Ægissíðu. Borinn verður eldur að kestinum klukkan 18:30 og flugeldasýning hefst klukkan 18:45. Blysför hefst klukkan 17:55 við Gufunesbæ í Grafarvogi og flugeldasýning hefst klukkan 18.30. Þá munu Grafarholtsbúar safnast saman við Guðríðarkirkju klukkan 18.30 og leggja af stað í blysför klukkan 18.45 með Skólahljómsveit Grafarvogs í broddi fylkingar. Kveikt verður í brennu klukkan 19:15 og dagskrá lýkur með flugeldasýningu klukkan 20. Þá verður þrettándagleði á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 17, neðan Holtahverfis við Leirvog í Mosfellsbæ klukkan 18, við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum á Akranesbæ klukkan 17 og svo mætti lengi telja. Jól Tengdar fréttir Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5. janúar 2018 12:19 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. Þrettándi og síðasti dagur jóla er í dag, þegar Kertasníkir, síðastur jólasveina, fer frá mannabyggðum aftur til fjalla. Að venju verða haldnar útiskemmtanir í flestum sveitarfélögum landsins þar sem kveikt er upp í brennu, dansað og sungið og álfar, tröll og jólasveinar koma fram. Þrettándabrennur verða haldnar á þremur stöðum í Reykjavík í kvöld. Í Vesturbænum hefst þrettándahátíð klukkan 18 við Melaskóla en þar leiða grunnskólanemar fjöldasöng og gengið verður að brennunni á Ægissíðu. Borinn verður eldur að kestinum klukkan 18:30 og flugeldasýning hefst klukkan 18:45. Blysför hefst klukkan 17:55 við Gufunesbæ í Grafarvogi og flugeldasýning hefst klukkan 18.30. Þá munu Grafarholtsbúar safnast saman við Guðríðarkirkju klukkan 18.30 og leggja af stað í blysför klukkan 18.45 með Skólahljómsveit Grafarvogs í broddi fylkingar. Kveikt verður í brennu klukkan 19:15 og dagskrá lýkur með flugeldasýningu klukkan 20. Þá verður þrettándagleði á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 17, neðan Holtahverfis við Leirvog í Mosfellsbæ klukkan 18, við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum á Akranesbæ klukkan 17 og svo mætti lengi telja.
Jól Tengdar fréttir Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5. janúar 2018 12:19 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5. janúar 2018 12:19