Þrír Evrópumeistarar skildir eftir heima Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 11:00 Prokop fær það erfiða verkefni að verja Evrópumeistarattiilinn sem Dagur Sigurðsson vann með þýska liðinu fyrir tveim árum síðan. vísir/getty Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Prokop var með 20 manna hóp í leikjunum tveimur gegn Íslandi og þurfti hann því að skera niður um fjóra leikmenn eftir leikina. Þrír leikmenn úr Evrópumeistaraliði Þjóðverja frá því fyrir tveimur árum komust ekki í hópinn að þessu sinni. Það eru þeir Rune Dahmke, Finn Lemke og Fabian Wiede. Marian Michalczik komst ekki heldur í hópinn. Að sama skapi kom nokkuð á óvart að þeir Maximilian Janke og Bastian Roschek skildu komast í gegnum niðurskurðinn. Þjóðverjar eru í riðli með Svartfjallalandi, Slóveníu og Makedóníu á EM.Þýski hópurinn:Markverðir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin) Andreas Wolff (THW Kiel)Vinstra horn: Uwe Gensheimer (PSG)Vinstri skyttur: Maximilian Janke (SC DHfK Leipzig) Julius Kühn (MT Melsungen) Paul Drux (Füchse Berlin)Miðjumenn: Steffen Fäth (Füchse Berlin) Philipp Weber (SC DHfK Leipzig)Hægri skyttur: Kai Häfner (TSV Hannover Burgdorf) Steffen Weinhold (THW Kiel)Hægra horn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen) Tobias Reichmann (MT Melsungen)Línumenn: Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) Patrick Wiencek (THW Kiel) Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen) Bastian Roschek (SC DHfK Leipzig) EM 2018 í handbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Prokop var með 20 manna hóp í leikjunum tveimur gegn Íslandi og þurfti hann því að skera niður um fjóra leikmenn eftir leikina. Þrír leikmenn úr Evrópumeistaraliði Þjóðverja frá því fyrir tveimur árum komust ekki í hópinn að þessu sinni. Það eru þeir Rune Dahmke, Finn Lemke og Fabian Wiede. Marian Michalczik komst ekki heldur í hópinn. Að sama skapi kom nokkuð á óvart að þeir Maximilian Janke og Bastian Roschek skildu komast í gegnum niðurskurðinn. Þjóðverjar eru í riðli með Svartfjallalandi, Slóveníu og Makedóníu á EM.Þýski hópurinn:Markverðir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin) Andreas Wolff (THW Kiel)Vinstra horn: Uwe Gensheimer (PSG)Vinstri skyttur: Maximilian Janke (SC DHfK Leipzig) Julius Kühn (MT Melsungen) Paul Drux (Füchse Berlin)Miðjumenn: Steffen Fäth (Füchse Berlin) Philipp Weber (SC DHfK Leipzig)Hægri skyttur: Kai Häfner (TSV Hannover Burgdorf) Steffen Weinhold (THW Kiel)Hægra horn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen) Tobias Reichmann (MT Melsungen)Línumenn: Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) Patrick Wiencek (THW Kiel) Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen) Bastian Roschek (SC DHfK Leipzig)
EM 2018 í handbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira