Aðeins tveir fótboltmenn í heiminum eru meira virði en Harry Kane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2018 13:30 Harry Kane. Vísir/Getty Ný samantekt CIES yfir verðmæti knattspyrnmanna heimsins er nú komin út en sá besti í heimi undanfarin tvö ár er þar bara í 49. sæti sem eflaust flestum á óvart. Neymar hjá Paris Saint Germain er verðmætasti knattspyrnumaður heims og í öðru sæti er fyrrum liðsfélagi hans hjá Barcelona, Lionel Messi. Neymar er metinn á 213 milljónir evra en Messi er metinn á 202,2 milljónir evra. Tottenham-maðurinn Harry Kane er í þriðja sæti en verðmæti markahæsta leikmans ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2017 er talið vera 194,7 milljónir evra. Tottenham á tvo verðmætustu leikmennina í enska boltanum því Dele Alli er í sjötta sæti, metinn á 171,3 milljónir evra. Á undan Dele Alli eru þeir Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain og Paulo Dybala hjá Juventus. Manchester United mennirnir Romelu Lukaku og Paul Pogba eru báðir á topp tíu listanum og þar er einnig Manchester City maðurinn Kevin de Bruyne og Antoine Griezmann hjá Atletico Madrid sem hefur verið mikið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni upp á síðkastið. Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn bestur í heimi undanfarin tvö ár en hann nær samt bara 49. sæti á listanum. Ronaldo er metinn á 80,4 milljónir evra. Dæmi um leikmenn sem eru á undan Ronaldo á listanum eru menn eins og Raheem Sterling, Marcus Rashford, Alvaro Morata, Christian Eriksen, Alexandre Lacazette, Dries Mertens, Yannick Carrasco og Ciro Immobile svo einhverjir séu nefndir. Það má finna alla listann með því að smella hér. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Ný samantekt CIES yfir verðmæti knattspyrnmanna heimsins er nú komin út en sá besti í heimi undanfarin tvö ár er þar bara í 49. sæti sem eflaust flestum á óvart. Neymar hjá Paris Saint Germain er verðmætasti knattspyrnumaður heims og í öðru sæti er fyrrum liðsfélagi hans hjá Barcelona, Lionel Messi. Neymar er metinn á 213 milljónir evra en Messi er metinn á 202,2 milljónir evra. Tottenham-maðurinn Harry Kane er í þriðja sæti en verðmæti markahæsta leikmans ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2017 er talið vera 194,7 milljónir evra. Tottenham á tvo verðmætustu leikmennina í enska boltanum því Dele Alli er í sjötta sæti, metinn á 171,3 milljónir evra. Á undan Dele Alli eru þeir Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain og Paulo Dybala hjá Juventus. Manchester United mennirnir Romelu Lukaku og Paul Pogba eru báðir á topp tíu listanum og þar er einnig Manchester City maðurinn Kevin de Bruyne og Antoine Griezmann hjá Atletico Madrid sem hefur verið mikið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni upp á síðkastið. Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn bestur í heimi undanfarin tvö ár en hann nær samt bara 49. sæti á listanum. Ronaldo er metinn á 80,4 milljónir evra. Dæmi um leikmenn sem eru á undan Ronaldo á listanum eru menn eins og Raheem Sterling, Marcus Rashford, Alvaro Morata, Christian Eriksen, Alexandre Lacazette, Dries Mertens, Yannick Carrasco og Ciro Immobile svo einhverjir séu nefndir. Það má finna alla listann með því að smella hér.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira