Tæplega fimm tonna gámur fauk um eins og pappaspjald Jakob Bjarnar skrifar 9. janúar 2018 11:19 Vindmælir sem Samskip eru með á Vogabakka sló upp í 36 metra á sekúndu í morgun. Og þá lokuðu þeir og forðuðu sér í skjól. visir/andri marinó Bergvin Magnús Þórðarson, öryggisstjóri hjá Samskipum, segir að þeir hafi þurft að loka starfseminni í morgun, í gámahlutanum á Vogabakka. „Við gerum það ef vindur fer yfir 30 metra, þá förum við að horfa í kringum okkur. Hér erum við með vindmæli á bryggjunni á Vogabakka, sem við rekum sjálfir. Hann fór í 36 metra klukkan 7:20 og var ekki kominn niður fyrir ásættanleg mörk fyrr en klukkan 10:30. Og þá opnuðum við aftur,“ segir Bergvin. En, veður er nú að ganga niður.Bergvin segir að fjögurra og hálfs tonna gámur hafi fokið um eins og pappaspjald. En, nú er veður að ganga niður.Bergvin lýsir þessu svo fyrir blaðamanni Vísis að þá séu allir lyftarar settir í sérstaka stöðu, eins og þeir séu að taka efsta gáminn í stæðunni og svo er drepið og farið inn. Mannskapurinn sendur inn í skjól. Þannig halda lyftararnir við stakkinn þannig að hann getur ekki hrunið. „Hver stakkur getur verið með hundrað gáma og við höfum verið að horfa á gám sem er fjögur og hálft tonn fjúka um eins og pappír. Þannig að við tökum enga sénsa. Öryggið er númer eitt. Leggjum mikla áherslu á það, að mannskapur sé öruggur.“ Bergvin, sem hefur starfað hjá Samskipum í 30 ár, „nýbyrjaður,“ eins og hann segir, hefur séð það verra. En þetta hafi verið slæmt. „Við höfum verið með veður sem sló uppí 48 metra. Það var hvellur.“ Þetta var fyrir tæpum áratug. Nú bíður Bergvin, sem og aðrir landsmenn eftir næsta veðurham sem verður líkast til á fimmtudaginn, samkvæmt spám. Veður Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Bergvin Magnús Þórðarson, öryggisstjóri hjá Samskipum, segir að þeir hafi þurft að loka starfseminni í morgun, í gámahlutanum á Vogabakka. „Við gerum það ef vindur fer yfir 30 metra, þá förum við að horfa í kringum okkur. Hér erum við með vindmæli á bryggjunni á Vogabakka, sem við rekum sjálfir. Hann fór í 36 metra klukkan 7:20 og var ekki kominn niður fyrir ásættanleg mörk fyrr en klukkan 10:30. Og þá opnuðum við aftur,“ segir Bergvin. En, veður er nú að ganga niður.Bergvin segir að fjögurra og hálfs tonna gámur hafi fokið um eins og pappaspjald. En, nú er veður að ganga niður.Bergvin lýsir þessu svo fyrir blaðamanni Vísis að þá séu allir lyftarar settir í sérstaka stöðu, eins og þeir séu að taka efsta gáminn í stæðunni og svo er drepið og farið inn. Mannskapurinn sendur inn í skjól. Þannig halda lyftararnir við stakkinn þannig að hann getur ekki hrunið. „Hver stakkur getur verið með hundrað gáma og við höfum verið að horfa á gám sem er fjögur og hálft tonn fjúka um eins og pappír. Þannig að við tökum enga sénsa. Öryggið er númer eitt. Leggjum mikla áherslu á það, að mannskapur sé öruggur.“ Bergvin, sem hefur starfað hjá Samskipum í 30 ár, „nýbyrjaður,“ eins og hann segir, hefur séð það verra. En þetta hafi verið slæmt. „Við höfum verið með veður sem sló uppí 48 metra. Það var hvellur.“ Þetta var fyrir tæpum áratug. Nú bíður Bergvin, sem og aðrir landsmenn eftir næsta veðurham sem verður líkast til á fimmtudaginn, samkvæmt spám.
Veður Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira