Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. desember 2017 18:00 Patti í leik með Austurríki. Greinilega gaman. vísir/getty Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. Patti valdi sautján manna hóp en hann má aðeins tefla fram sextán leikmönnum hverju sinni. „Við erum með ákveðna áætlun og ég breyti ekkert út af henni. Það sem er mikilvægast hjá okkur er stöðugleiki. Ég lít því ekki bara til síðasta leiks heldur hvernig leikmaður hefur verið að standa sig heilt yfir,“ sagði Patti er hann tilkynnti hópinn sinn. Fyrsti leikur Austurríkismanna á EM er gegn Hvít-Rússum. Síðan mæta þeir heimsmeisturum Frakka og lokaleikur riðlakeppninnar hjá þeim er gegn Norðmönnum.Austurríski hópurinn: Thomas Bauer, Massy Essone Alexander Hermann, Wetzlar Janko Bozovic, Sporting Lisbon Sebastian Frimmel, Westwien Julian Ranftl, Westwien Robert Weber, Magdeburg Gerald Zeiner, HC Hard Lukas Frühstück, Bregenz Tobias Schopf, Krems Wilhelm Jelinek, Westwien Thomas Kandolf, Tirol Nykola Bilyk, Kiel Tobias Wagner, Balingen Kristian Pilipovic, RK Nexe Lukas Herburger, HC Hard Cristoph Neuhold, ASV Hamm-Westfahlen Romas Kirveliavicius, Coburg EM 2018 í handbolta Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. Patti valdi sautján manna hóp en hann má aðeins tefla fram sextán leikmönnum hverju sinni. „Við erum með ákveðna áætlun og ég breyti ekkert út af henni. Það sem er mikilvægast hjá okkur er stöðugleiki. Ég lít því ekki bara til síðasta leiks heldur hvernig leikmaður hefur verið að standa sig heilt yfir,“ sagði Patti er hann tilkynnti hópinn sinn. Fyrsti leikur Austurríkismanna á EM er gegn Hvít-Rússum. Síðan mæta þeir heimsmeisturum Frakka og lokaleikur riðlakeppninnar hjá þeim er gegn Norðmönnum.Austurríski hópurinn: Thomas Bauer, Massy Essone Alexander Hermann, Wetzlar Janko Bozovic, Sporting Lisbon Sebastian Frimmel, Westwien Julian Ranftl, Westwien Robert Weber, Magdeburg Gerald Zeiner, HC Hard Lukas Frühstück, Bregenz Tobias Schopf, Krems Wilhelm Jelinek, Westwien Thomas Kandolf, Tirol Nykola Bilyk, Kiel Tobias Wagner, Balingen Kristian Pilipovic, RK Nexe Lukas Herburger, HC Hard Cristoph Neuhold, ASV Hamm-Westfahlen Romas Kirveliavicius, Coburg
EM 2018 í handbolta Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira