Stundaði oft kynlíf í miðjum leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. desember 2017 14:30 Strawberry er hann var hjá Yankees. vísir/getty Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. Starwberry var meðal bestu hafnaboltamanna heims á sínum tíma og það þrátt fyrir að vera á kafi í eiturlyfjaneyslu. Hann varð meistari fjórum sinnum og átta sinnum var hann valinn í stjörnulið MLB-deildarinnar. Er ferlinum lauk þá glímdi Strawberry við mikið þunglyndi. Nú er Strawberry búinn að gefa út bókina „Don´t give up on me“ þar sem hann greinir ítarlega frá þeim fíknum sem hann hefur þurft að glíma við. Ein þeirra er kynlífsfíkn. Kynlífsfíknin var svo sterk hjá Strawberry að hann átti það til í að stunda kynlíf í miðjum leik. „Á milli lotna átti ég það til að hlaupa á bak við þar sem ég var með lítið partí í gangi fyrir sjálfan mig. Svo skokkaði ég aftur út á völlinn. Svona var kynlífsfíknin sterk,“ sagði Strawberry en margir félaga hans vissu af þessu. „Sumir þeirra lugu fyrir mig og hjálpuðu mér að halda þessu gangandi. Þetta var frekar svalt,“ sagði kappinn og glotti. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi goðsögn talar um kvennamálin. Hann greindi frá því fyrir tveim árum síðan að það hefði verið ótrúlega auðvelt að finna konur í leikjum til þess að stunda kynlíf með. Hann hefði bara bent á konu upp í stúku, starfsmaður hefði svo náð í hana og allt endaði eins og hann vildi. Strawberry er orðinn 55 ára gamall. Hann lék í MLB-deildinni frá 1983 til 1999. Síðustu fjögur árin með NY Yankees. Aðrar íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. Starwberry var meðal bestu hafnaboltamanna heims á sínum tíma og það þrátt fyrir að vera á kafi í eiturlyfjaneyslu. Hann varð meistari fjórum sinnum og átta sinnum var hann valinn í stjörnulið MLB-deildarinnar. Er ferlinum lauk þá glímdi Strawberry við mikið þunglyndi. Nú er Strawberry búinn að gefa út bókina „Don´t give up on me“ þar sem hann greinir ítarlega frá þeim fíknum sem hann hefur þurft að glíma við. Ein þeirra er kynlífsfíkn. Kynlífsfíknin var svo sterk hjá Strawberry að hann átti það til í að stunda kynlíf í miðjum leik. „Á milli lotna átti ég það til að hlaupa á bak við þar sem ég var með lítið partí í gangi fyrir sjálfan mig. Svo skokkaði ég aftur út á völlinn. Svona var kynlífsfíknin sterk,“ sagði Strawberry en margir félaga hans vissu af þessu. „Sumir þeirra lugu fyrir mig og hjálpuðu mér að halda þessu gangandi. Þetta var frekar svalt,“ sagði kappinn og glotti. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi goðsögn talar um kvennamálin. Hann greindi frá því fyrir tveim árum síðan að það hefði verið ótrúlega auðvelt að finna konur í leikjum til þess að stunda kynlíf með. Hann hefði bara bent á konu upp í stúku, starfsmaður hefði svo náð í hana og allt endaði eins og hann vildi. Strawberry er orðinn 55 ára gamall. Hann lék í MLB-deildinni frá 1983 til 1999. Síðustu fjögur árin með NY Yankees.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira