Dæmir leiki félags sem hann stofnaði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. desember 2017 20:15 Myndin er úr eldri leik Gauti Þormóðsson, þjálfari íshokkíliðs Esju, segir dómara í Hertz deildinni dæma vísvitandi gegn liði sínu. „Allt í einu hendir dómarinn Jan Semorak, besta leikmanni deildarinnar, af velli, þó hann hafi ekki verið nálægt atvikinu,“ sagði Gauti í viðtali við mbl.is í dag. „Dómarinn vissi hvað hann var að gera þar, því hann henti Agli [Þormóðssyni] og Kolar líka út af. Án þeirra erum við bitlausir í sókninni.“ Leikmenn Esju gengu út af leik gegn Birninum áður en leiknum átti að ljúka og sagði Gauti það hafa verið vegna þess að dómarinn hafi misst tök á aðstæðum og vildi ekki fleiri bönn á sína leikmenn. Daniel Kolar var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ráðast á dómara. Gauti segir Kolar og dómarann, Snorra Gunnar Sigurðsson, hafa rekist saman og hlegið að því. Svo sé Kolar allt í einu dæmdur í bannið og missi þá stjórn á sér við dómarann og ógnaði honum, en sú hegðun hafi verðskuldað bann. Gauti er mjög óánægður með Snorra Gunnar, segir hann hliðhollan Birninum þar sem hann sé einn af stofnendum félagsins og að treyja hans sé hengd upp í rjáfur Egilshallar Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Yfirgáfu völlinn og neituðu að spila síðustu mínútuna Leikmenn Esjunnar voru vægast sagt ósáttir við dómarana í leik liðsins gegn Birninum í gær. 20. desember 2017 08:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Gauti Þormóðsson, þjálfari íshokkíliðs Esju, segir dómara í Hertz deildinni dæma vísvitandi gegn liði sínu. „Allt í einu hendir dómarinn Jan Semorak, besta leikmanni deildarinnar, af velli, þó hann hafi ekki verið nálægt atvikinu,“ sagði Gauti í viðtali við mbl.is í dag. „Dómarinn vissi hvað hann var að gera þar, því hann henti Agli [Þormóðssyni] og Kolar líka út af. Án þeirra erum við bitlausir í sókninni.“ Leikmenn Esju gengu út af leik gegn Birninum áður en leiknum átti að ljúka og sagði Gauti það hafa verið vegna þess að dómarinn hafi misst tök á aðstæðum og vildi ekki fleiri bönn á sína leikmenn. Daniel Kolar var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ráðast á dómara. Gauti segir Kolar og dómarann, Snorra Gunnar Sigurðsson, hafa rekist saman og hlegið að því. Svo sé Kolar allt í einu dæmdur í bannið og missi þá stjórn á sér við dómarann og ógnaði honum, en sú hegðun hafi verðskuldað bann. Gauti er mjög óánægður með Snorra Gunnar, segir hann hliðhollan Birninum þar sem hann sé einn af stofnendum félagsins og að treyja hans sé hengd upp í rjáfur Egilshallar
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Yfirgáfu völlinn og neituðu að spila síðustu mínútuna Leikmenn Esjunnar voru vægast sagt ósáttir við dómarana í leik liðsins gegn Birninum í gær. 20. desember 2017 08:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Yfirgáfu völlinn og neituðu að spila síðustu mínútuna Leikmenn Esjunnar voru vægast sagt ósáttir við dómarana í leik liðsins gegn Birninum í gær. 20. desember 2017 08:00