250 manns í jólamat Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2017 14:36 Rætt var við Hjördísi Kristinsdóttur í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Af þessum 250 manns eru 80 sjálfboðaliðar sem bjóða fram aðstoð sína og eru á þrískiptum vöktum, að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, foringja hjá Hjálpræðishernum, en rætt var við hana í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. „Við ætlum að opna húsið klukkan hálffjögur og klukkan fjögur hefst jóladansleikur. Svo fá allir jólapakka og síðan höfum við hátíðarkvöldverð klukkan sex,“ segir Hjördís. Aðspurð hverjir það séu sem komi í jólamat Hjálpræðishersins segir hún það fólk sem hafi ekki neinn annan til að eyða jólunum með. Það sé alls konar fólk sem komi í matinn. Fjöldinn í ár, 250 manns, er svipaður og verið hefur undanfarin tvö ár en Hjálpræðisherinn byrjaði fyrst að bjóða í jólamat á aðfangadagskvöld um miðja síðustu öld. Jól Tengdar fréttir Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41 Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15 Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Af þessum 250 manns eru 80 sjálfboðaliðar sem bjóða fram aðstoð sína og eru á þrískiptum vöktum, að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, foringja hjá Hjálpræðishernum, en rætt var við hana í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. „Við ætlum að opna húsið klukkan hálffjögur og klukkan fjögur hefst jóladansleikur. Svo fá allir jólapakka og síðan höfum við hátíðarkvöldverð klukkan sex,“ segir Hjördís. Aðspurð hverjir það séu sem komi í jólamat Hjálpræðishersins segir hún það fólk sem hafi ekki neinn annan til að eyða jólunum með. Það sé alls konar fólk sem komi í matinn. Fjöldinn í ár, 250 manns, er svipaður og verið hefur undanfarin tvö ár en Hjálpræðisherinn byrjaði fyrst að bjóða í jólamat á aðfangadagskvöld um miðja síðustu öld.
Jól Tengdar fréttir Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41 Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15 Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41
Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15
Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15