HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 27. desember 2017 06:00 Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ. Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að fimm ríkisstofnanir hefðu fjárfest í sjö rafbílum í gegnum útboðið fyrir alls 25 milljónir króna. Þrír þessara bíla voru keyptir af HÍ og segir Jón Atli Benediktsson rektor að kaupin megi rekja til HÍ21, stefnu Háskóla Íslands 2016-2021, þar sem meðal annars eru sett fram markmið um umhverfisvænt starfsumhverfi. Ein af aðgerðunum sem tiltekin er fjallar um að samgöngur og öryggi starfsfólks og nemenda á háskólasvæðinu verði bætt, svo sem með skutlu, starfsmannabílum, gönguleiðum, og fleiru. „Keyptir voru þrír rafmagnsbílar. Einn bíll verður staðsettur í Neshaga hjá upplýsingatæknisviði HÍ sem þjónustar öll svið HÍ sem dreifð eru víða um bæinn. Einn verður í Aðalbyggingu HÍ og einn við Menntavísindasvið í Stakkahlíð.“ Jón Atli segir að í innkaupaferli sé einnig rafmagnssendibifreið fyrir rekstur fasteigna. „Bílarnir eru fyrir starfsmenn HÍ til að fara á milli staða þegar þeir sinna vinnutengdum verkefnum. Verði reynslan góð og nýting bílanna mikil mun HÍ meta næsta haust hvort bætt verði við fleiri rafbílum.“ Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Fimmti hver á bráðadeild vegna ölvunarástands Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira
Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að fimm ríkisstofnanir hefðu fjárfest í sjö rafbílum í gegnum útboðið fyrir alls 25 milljónir króna. Þrír þessara bíla voru keyptir af HÍ og segir Jón Atli Benediktsson rektor að kaupin megi rekja til HÍ21, stefnu Háskóla Íslands 2016-2021, þar sem meðal annars eru sett fram markmið um umhverfisvænt starfsumhverfi. Ein af aðgerðunum sem tiltekin er fjallar um að samgöngur og öryggi starfsfólks og nemenda á háskólasvæðinu verði bætt, svo sem með skutlu, starfsmannabílum, gönguleiðum, og fleiru. „Keyptir voru þrír rafmagnsbílar. Einn bíll verður staðsettur í Neshaga hjá upplýsingatæknisviði HÍ sem þjónustar öll svið HÍ sem dreifð eru víða um bæinn. Einn verður í Aðalbyggingu HÍ og einn við Menntavísindasvið í Stakkahlíð.“ Jón Atli segir að í innkaupaferli sé einnig rafmagnssendibifreið fyrir rekstur fasteigna. „Bílarnir eru fyrir starfsmenn HÍ til að fara á milli staða þegar þeir sinna vinnutengdum verkefnum. Verði reynslan góð og nýting bílanna mikil mun HÍ meta næsta haust hvort bætt verði við fleiri rafbílum.“
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Fimmti hver á bráðadeild vegna ölvunarástands Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira