Viðræður í dag báru engan árangur Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. desember 2017 20:00 Flugvirkjar á fundi hjá Ríkissáttasemjara í gær Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Samningsaðilar í kjaradeilu flugvirkja hjá Icelandair komu til fundar hjá ríkissáttasemjara seinni partinn í dag en viðræður að undanförnu hafa engum árangri skilað. Flugáætlun þúsunda flugfarþega er í uppnámi náist samningar ekki. Ótímabundið verkfall flugvirkja hefst eftir fimm daga náist ekki samningar á milli Samtaka atvinnulífsins og Flugvirkjafélags Íslands fyrir hönd flugvirkja hjá Icelandair. Verði af verkfalli mun það hafa áhrif á áætlanir þúsunda flugfarþega en samkvæmt upplýsingum eru allar vélar meira eða minna fullar enda stutt til jóla. Viðræður milli deiluaðila hafa staðið frá því að samningar losnuðu í lok ágúst og í september var málinu vísað til Ríkissáttasemjara þar sem deiluaðilar hafa setið ellefu fundi til dagsins í dag en þeir hafa nær allir reynst árangurslausir. Félagsfundur var haldinn hjá Flugvirkjafélagi Íslands í gærkvöldi þar sem farið var yfir stöðu viðræðnanna. Deiluaðilar hittust á sínum tólfta fundi sínum hjá Ríkissáttasemjara á fjórða tímanum í dag þar sem viðræðum var haldið áfram. Þeim lauk nú undir kvöld án árangurs. Boðað hefur verið til nýs fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan hálf fjögur. Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49 Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00 Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10. desember 2017 13:09 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Samningsaðilar í kjaradeilu flugvirkja hjá Icelandair komu til fundar hjá ríkissáttasemjara seinni partinn í dag en viðræður að undanförnu hafa engum árangri skilað. Flugáætlun þúsunda flugfarþega er í uppnámi náist samningar ekki. Ótímabundið verkfall flugvirkja hefst eftir fimm daga náist ekki samningar á milli Samtaka atvinnulífsins og Flugvirkjafélags Íslands fyrir hönd flugvirkja hjá Icelandair. Verði af verkfalli mun það hafa áhrif á áætlanir þúsunda flugfarþega en samkvæmt upplýsingum eru allar vélar meira eða minna fullar enda stutt til jóla. Viðræður milli deiluaðila hafa staðið frá því að samningar losnuðu í lok ágúst og í september var málinu vísað til Ríkissáttasemjara þar sem deiluaðilar hafa setið ellefu fundi til dagsins í dag en þeir hafa nær allir reynst árangurslausir. Félagsfundur var haldinn hjá Flugvirkjafélagi Íslands í gærkvöldi þar sem farið var yfir stöðu viðræðnanna. Deiluaðilar hittust á sínum tólfta fundi sínum hjá Ríkissáttasemjara á fjórða tímanum í dag þar sem viðræðum var haldið áfram. Þeim lauk nú undir kvöld án árangurs. Boðað hefur verið til nýs fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan hálf fjögur.
Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49 Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00 Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10. desember 2017 13:09 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49
Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00
Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00
Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10. desember 2017 13:09