Skúli Mogensen markaðsmaður ársins 12. desember 2017 21:57 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Skúla verðlaunin á Kjarvalsstöðum í kvöld. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, var kjörinn Markaðsmaður ársins 2017 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Þetta var samhljóða álit dómnefndar ÍMARK. Árleg Markaðsverðlaun ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í kvöld á Kjarvalstöðum, en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Markaðsmanni ársins verðlaun fyrir árið 2017. Íslensku Markaðsverðlaunin hafa verið afhent 25 sinnum, en þetta er í 19. skiptið sem ÍMARK heiðar einstakling fyrir vel unnin markaðsstörf. Dómnefndin í ár var skipuð fólki úr íslensku atvinnulífi. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar var formaður dómnefndar en Andri var jafnframt kjörin Markaðsmaður ársins 2015. Ásamt honum sátu í dómnefnd Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar, Andrés Jónsson eigandi og stofnandi Góðra samskipta, María Hrund Marinósdóttir, formaður stjórnar ÍMARK, Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, Ólafur Þór Gylfason, framkvæmdastjóri MMR, Elín Helga Sveinbjörnsdóttir og Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK. Það má með sanni segja að Wow air sé markaðsdrifið fyrirtæki þar sem allar aðgerðir fyrirtækissins eru grundvallaðar á þörfum markaðsins og settar fram með ferskum og líflegum hætti sem skapaði fljótt öfluga samkeppni á flugmarkaði,“ segir í tilkynningu frá ÍMARK. „Skúli hefur stýrt félaginu með hugrekki, krafti og sterkri markaðsnálgun að leiðarljósi í fyrirtæki sem býður ódýrt flug til vinsælla áfangastaða í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu, allan ársins hring. Flugfélagið hefur vaxið á ótrúlegum hraða frá stofnun þess og fjöldi gesta vaxið jafnt og þétt frá fyrsta fluginu 2012. Árið 2013 flaug WOW air með yfir 400.000 gesti.“ Fréttir ársins 2017 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, var kjörinn Markaðsmaður ársins 2017 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Þetta var samhljóða álit dómnefndar ÍMARK. Árleg Markaðsverðlaun ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í kvöld á Kjarvalstöðum, en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Markaðsmanni ársins verðlaun fyrir árið 2017. Íslensku Markaðsverðlaunin hafa verið afhent 25 sinnum, en þetta er í 19. skiptið sem ÍMARK heiðar einstakling fyrir vel unnin markaðsstörf. Dómnefndin í ár var skipuð fólki úr íslensku atvinnulífi. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar var formaður dómnefndar en Andri var jafnframt kjörin Markaðsmaður ársins 2015. Ásamt honum sátu í dómnefnd Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar, Andrés Jónsson eigandi og stofnandi Góðra samskipta, María Hrund Marinósdóttir, formaður stjórnar ÍMARK, Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, Ólafur Þór Gylfason, framkvæmdastjóri MMR, Elín Helga Sveinbjörnsdóttir og Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK. Það má með sanni segja að Wow air sé markaðsdrifið fyrirtæki þar sem allar aðgerðir fyrirtækissins eru grundvallaðar á þörfum markaðsins og settar fram með ferskum og líflegum hætti sem skapaði fljótt öfluga samkeppni á flugmarkaði,“ segir í tilkynningu frá ÍMARK. „Skúli hefur stýrt félaginu með hugrekki, krafti og sterkri markaðsnálgun að leiðarljósi í fyrirtæki sem býður ódýrt flug til vinsælla áfangastaða í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu, allan ársins hring. Flugfélagið hefur vaxið á ótrúlegum hraða frá stofnun þess og fjöldi gesta vaxið jafnt og þétt frá fyrsta fluginu 2012. Árið 2013 flaug WOW air með yfir 400.000 gesti.“
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira