Fótbolta-körfuboltaskotið hjá Lauri Markkanen | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2017 15:30 Lauri Markkanen. Vísir/Getty Finnski körfuboltamaðurinn Lauri Markkanen er á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni með liði Chicago Bulls. Hann er bæði að vekja athygli fyrir hæfileika sína í körfubolta og fótbolta. Markkanen fór á kostum með finnska landsliðinu á EM í Helsinki í haust og skoraði meðal annars 23 stig á 24 mínútum í sigri á Íslandi. Lauri Markkanen er með 14,7 stig að meðaltali í fyrstu 25 leikjunum með Chicago Bulls en hann er að skora 2,2 þriggja stiga körfur að meðaltali í leik. Það vita kannski færri að Lauri var afbragsðfótboltamaður og eldri bróðir hans, Eero Markkanen, er landsliðframherji hjá Finnum. Lauri er 213 sentímetrar á hæð og kannski aðeins of hávaxinn fyrir fótboltann en hann hefur samt góða tilfinningu fyrir boltanum í fótunum. Þetta sýndi hann á skotæfingu Chicago Bulls á dögunum þar sem þessi tvítugi strákur bauð upp á skemmtilega knattleikni. Liðsfélagar hans trúðu varla sínum eigin augum en best var þó þegar Lauri Markkanen bauð upp á svokallað fótbolta-körfuboltaskot en það eru ekki margir NBA-leikmenn sem gætu leikið það eftir. Chicago Bulls setti myndband af þessu inn á fésbókarsíðu sína sem má sjá hér fyrir neðan. NBA Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Finnski körfuboltamaðurinn Lauri Markkanen er á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni með liði Chicago Bulls. Hann er bæði að vekja athygli fyrir hæfileika sína í körfubolta og fótbolta. Markkanen fór á kostum með finnska landsliðinu á EM í Helsinki í haust og skoraði meðal annars 23 stig á 24 mínútum í sigri á Íslandi. Lauri Markkanen er með 14,7 stig að meðaltali í fyrstu 25 leikjunum með Chicago Bulls en hann er að skora 2,2 þriggja stiga körfur að meðaltali í leik. Það vita kannski færri að Lauri var afbragsðfótboltamaður og eldri bróðir hans, Eero Markkanen, er landsliðframherji hjá Finnum. Lauri er 213 sentímetrar á hæð og kannski aðeins of hávaxinn fyrir fótboltann en hann hefur samt góða tilfinningu fyrir boltanum í fótunum. Þetta sýndi hann á skotæfingu Chicago Bulls á dögunum þar sem þessi tvítugi strákur bauð upp á skemmtilega knattleikni. Liðsfélagar hans trúðu varla sínum eigin augum en best var þó þegar Lauri Markkanen bauð upp á svokallað fótbolta-körfuboltaskot en það eru ekki margir NBA-leikmenn sem gætu leikið það eftir. Chicago Bulls setti myndband af þessu inn á fésbókarsíðu sína sem má sjá hér fyrir neðan.
NBA Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira