Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. desember 2017 13:29 Walt Disney stofnaði fyrirtækið ásamt bróður sínum, Roy, árið 1923. getty Fyrirtækið Walt Disney hefur gefið það út að það sé að ganga frá kaupum á skemmtana- og afþreyfingarhluta 21st Century Fox sem er eigu fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch. Kaupverðið nemur 52,4 milljörðum dollara, en það gera um 5,5 þúsund milljarða króna. Fréttaveita BBC greinir frá. Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaver 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Auk þess hlýtur Disney dreifingarrétt yfir fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttum. Auk þess mun Disney eignast meirihlut í streymiþjónustunni Hulu og er talið að fyrirtækið muni fara í samkeppni við Netflix, stærsta fyrirtæki sinnar tegundar. Disney var stofnað af bræðrunum Walt og Roy Disney árið 1923. Það rekur í dag fjölda fyrirtækja, sjónvarpsstöðva og skemmtigarða víða um heim. Rupert Murdoch fékk við 21 árs aldur dagblaðaútgáfu í arf frá föður sínum og breytti hann því í alþjóðlegu fjölmiðlasamsteypuna Fox. Í dag er hann 86 ára og kemur það fólki á óvart að hann sé að selja eignir sínar, búist hafi verið við því að synir hans tækju við rekstrinum.Listi yfir hluta kvikmynda og sjónvarpsþátta sem Disney hlýtur dreifingarrétt yfir: Avatar Titanic Star Wars: Episode 1 Star Wars: Episode 2 Star Wars: Episode 3 Deadpool Return of the Jedi The Empire Strikes Back Home Alone X-Men The Simpsons Family Guy Disney Fjölmiðlar Netflix Tengdar fréttir Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. 6. desember 2017 16:06 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrirtækið Walt Disney hefur gefið það út að það sé að ganga frá kaupum á skemmtana- og afþreyfingarhluta 21st Century Fox sem er eigu fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch. Kaupverðið nemur 52,4 milljörðum dollara, en það gera um 5,5 þúsund milljarða króna. Fréttaveita BBC greinir frá. Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaver 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Auk þess hlýtur Disney dreifingarrétt yfir fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttum. Auk þess mun Disney eignast meirihlut í streymiþjónustunni Hulu og er talið að fyrirtækið muni fara í samkeppni við Netflix, stærsta fyrirtæki sinnar tegundar. Disney var stofnað af bræðrunum Walt og Roy Disney árið 1923. Það rekur í dag fjölda fyrirtækja, sjónvarpsstöðva og skemmtigarða víða um heim. Rupert Murdoch fékk við 21 árs aldur dagblaðaútgáfu í arf frá föður sínum og breytti hann því í alþjóðlegu fjölmiðlasamsteypuna Fox. Í dag er hann 86 ára og kemur það fólki á óvart að hann sé að selja eignir sínar, búist hafi verið við því að synir hans tækju við rekstrinum.Listi yfir hluta kvikmynda og sjónvarpsþátta sem Disney hlýtur dreifingarrétt yfir: Avatar Titanic Star Wars: Episode 1 Star Wars: Episode 2 Star Wars: Episode 3 Deadpool Return of the Jedi The Empire Strikes Back Home Alone X-Men The Simpsons Family Guy
Disney Fjölmiðlar Netflix Tengdar fréttir Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. 6. desember 2017 16:06 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. 6. desember 2017 16:06