Tveir landsliðsmenn í íshokkí mega ekki taka þátt í íþróttum í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2017 14:36 Mynd frá leik Esju, Leikmennirnir á myndinni tengjast fréttinni ekki beint. Vísir/Hanna Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira