Tveir landsliðsmenn í íshokkí mega ekki taka þátt í íþróttum í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2017 14:36 Mynd frá leik Esju, Leikmennirnir á myndinni tengjast fréttinni ekki beint. Vísir/Hanna Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sjá meira
Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sjá meira