Alþingi var sett í gær en skömmu áður kynnti Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, frumvarpið í fjármálaráðuneytinu. Gert er ráð fyrir að heildarafkoma ríkissjóðs skili afgangi sem nemi 35 milljörðum króna.
Ljóst er að ekki er mikill tími til stefnu til að ræða frumvarpið en afgreiða þarf fjárlög fyrir 1. janúar.
Beina útsendingu frá umræðunni á Alþingi má sjá hér fyrir neðan.