Mun Gylfi refsa sínu gamla liði? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2017 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson verður í sviðsljósinu í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í Wales, þegar Swansea tekur á móti Everton. Gylfi fór eins og frægt er til Everton í sumar fyrir 45 milljónir punda og varð um leið dýrasti leikmaður félagsins. Hann byrjaði af krafti með marki frá miðju í Evrópuleik gegn Hajduk Split en átti erfitt uppdráttar framan af tímabili í ensku úrvalsdeildinni, rétt eins og aðrir leikmenn Everton.Sjá einnig:Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Svo illa gekk að Ronald Koeman var látinn fara og Sam Allardyce ráðinn í hans stað. Everton hefur undir hans stjórn spilað betur, fengið tíu stig af tólf mögulegum í síðustu leikjum og náð að lyfta sér um leið úr fallslagnum og upp í miðja deild. Sam Allardyce segir að staða Gylfa sé skiljanleg. Hann fékk ekkert undirbúningstímabil í sumar og var lengi í sviðsljósinu vegna yfirvofandi félagaskipta sinna til Everton, sem tók mjög langan tíma að fá í gegn. Þá sé allt annað mál að spila fyrir Everton en Swansea.Gylfi Þór.Vísir/GettyKrafan meiri hjá Everton„Með fullri virðingu fyrir Swansea. En hjá Everton ertu að spila á mun stærra sviði. Maður verður að vera með sterkari bein því krafan um að spila vel er stærri hjá Everton,“ sagði Allardyce. Adam Bate, sérfræðingur Sky Sports, skoðar stöðu Gylfa hjá Everton og stöðu Swansea án Gylfa í ítarlegri úttekt sem birtist í dag. Sjá einnig: Gylfi: Það kom neisti með Allardyce sem ég hlakka til að starfa með Swansea situr í neðsta sæti ensku deildarinnar og er því í sömu vandræðum og liðið var í stærstan hluta síðasta tímabils. Munurinn er hins vegar sá að Gylfi leysti félagið úr snörunni á vormánuðum en félaginu hefur gengið illa að finna verðugan eftirmann hans. Eftirmaður Gylfa ekki fundinn Bate bendir á að Swansea sé búið að skora aðeins níu mörk í ár en á þessum tímapunkti í fyrra var Gylfi kominn með fimm mörk og fimm stoðsendingar fyrir hvítklæddu svanina. Renato Sanches, sem kom í haust sem lánsmaður frá Bayern München, hefur helst unnið sér það til frægðar að gefa á auglýsingaskilti í leik gegn Chelsea í síðasta mánuði. Hann hefur ekki enn skorað fyrir Swansea í deildinni, né heldur gefið stoðsendingu. Bate fjallar einnig um föstu leikatriðin hans Gylfa, sem Swansea saknar sárt, sem og hvernig Everton getur nýtt sér þau enn betur en liðið hefur gert hingað til á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá myndband um leikinn í kvöld sem hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 „Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson er að hjálpa til við að snúa við gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2017 12:00 Klopp: Gylfi fæddur í að taka föst leikatriði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, býst við erfiðum leik þegar Everton mætir á Anfield á sunnudaginn. 8. desember 2017 15:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson verður í sviðsljósinu í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í Wales, þegar Swansea tekur á móti Everton. Gylfi fór eins og frægt er til Everton í sumar fyrir 45 milljónir punda og varð um leið dýrasti leikmaður félagsins. Hann byrjaði af krafti með marki frá miðju í Evrópuleik gegn Hajduk Split en átti erfitt uppdráttar framan af tímabili í ensku úrvalsdeildinni, rétt eins og aðrir leikmenn Everton.Sjá einnig:Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Svo illa gekk að Ronald Koeman var látinn fara og Sam Allardyce ráðinn í hans stað. Everton hefur undir hans stjórn spilað betur, fengið tíu stig af tólf mögulegum í síðustu leikjum og náð að lyfta sér um leið úr fallslagnum og upp í miðja deild. Sam Allardyce segir að staða Gylfa sé skiljanleg. Hann fékk ekkert undirbúningstímabil í sumar og var lengi í sviðsljósinu vegna yfirvofandi félagaskipta sinna til Everton, sem tók mjög langan tíma að fá í gegn. Þá sé allt annað mál að spila fyrir Everton en Swansea.Gylfi Þór.Vísir/GettyKrafan meiri hjá Everton„Með fullri virðingu fyrir Swansea. En hjá Everton ertu að spila á mun stærra sviði. Maður verður að vera með sterkari bein því krafan um að spila vel er stærri hjá Everton,“ sagði Allardyce. Adam Bate, sérfræðingur Sky Sports, skoðar stöðu Gylfa hjá Everton og stöðu Swansea án Gylfa í ítarlegri úttekt sem birtist í dag. Sjá einnig: Gylfi: Það kom neisti með Allardyce sem ég hlakka til að starfa með Swansea situr í neðsta sæti ensku deildarinnar og er því í sömu vandræðum og liðið var í stærstan hluta síðasta tímabils. Munurinn er hins vegar sá að Gylfi leysti félagið úr snörunni á vormánuðum en félaginu hefur gengið illa að finna verðugan eftirmann hans. Eftirmaður Gylfa ekki fundinn Bate bendir á að Swansea sé búið að skora aðeins níu mörk í ár en á þessum tímapunkti í fyrra var Gylfi kominn með fimm mörk og fimm stoðsendingar fyrir hvítklæddu svanina. Renato Sanches, sem kom í haust sem lánsmaður frá Bayern München, hefur helst unnið sér það til frægðar að gefa á auglýsingaskilti í leik gegn Chelsea í síðasta mánuði. Hann hefur ekki enn skorað fyrir Swansea í deildinni, né heldur gefið stoðsendingu. Bate fjallar einnig um föstu leikatriðin hans Gylfa, sem Swansea saknar sárt, sem og hvernig Everton getur nýtt sér þau enn betur en liðið hefur gert hingað til á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá myndband um leikinn í kvöld sem hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 „Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson er að hjálpa til við að snúa við gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2017 12:00 Klopp: Gylfi fæddur í að taka föst leikatriði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, býst við erfiðum leik þegar Everton mætir á Anfield á sunnudaginn. 8. desember 2017 15:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00
„Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson er að hjálpa til við að snúa við gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2017 12:00
Klopp: Gylfi fæddur í að taka föst leikatriði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, býst við erfiðum leik þegar Everton mætir á Anfield á sunnudaginn. 8. desember 2017 15:00
Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30