Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 11:30 Ernirnir réðu lítið við Russell Wilson í nótt. vísir/getty Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Leikstjórnandi Eagles, Carsion Wentz, átti samt ekki alslæman leik en hann kastaði boltanum fyrir 348 jördum og einu snertimarki. Hann var einnig með einn tapaðan bolta. Hinn magnað leikstjórnandi Sjóhaukanna, Russell Wilson, kastaði minna eða 227 jarda en hann kastaði boltanum þrisvar sinnum fyrir snertimarki. Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sendu afar sterk skilaboð í gær er liði vann frábæran útisigur á Atlanta Falcons. Þetta var áttundi sigur Vikings-liðsins í röð. Svo var uppgjör í sterkasta riðli deildarinnar þar sem New Orleans vann góðan sigur á Carolina. Eftir helgina eru þrjú lið með besta árangur í deildinni. Tíu sigurleiki og tvö töp. Það eru New England Patriots, Minnesota Vikings og Philadelphia Eagles. Pittsburgh getur náð sama árangri vinni liðið sinn leik í nótt.Úrslit: Seattle-Philadelphia 24-10 Atlanta-Minnesota 9-14 Baltimore-Detroit 44-20 Buffalo-New England 3-23 Chicago-San Francisco 14-15 Green Bay-Tampa Bay 26-20 (eftir framlengingu) Jacksonville-Indianapolis 30-10 Miami-Denver 35-9 NY Jets-Kansas City 38-31 Tennessee-Houston 24-13 LA Chargers-Cleveland 19-10 New Orleans-Carolina 31-21 Arizona-LA Rams 16-32 Oakland-NY Giants 24-17Í nótt: Cincinnati - PittsburghStaðan í NFL-deildinni.Íslandsvinurinn Kyle Rudolph fagnar hér snertimarki sínu í Atlanta í gær.vísir/gettyÞessi lið eru með sæti í úrslitakeppninni eins og staðan er núna.Ameríkudeildin: New England Patriots Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Kansas City Chiefs Jacksonville Jaguars Baltimore RavensÞjóðardeildin: Minnesota Vikings Philadelphia Eagles LA Rams New Orleans Saints Seattle Seahawks Carolina Panthers NFL Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Leikstjórnandi Eagles, Carsion Wentz, átti samt ekki alslæman leik en hann kastaði boltanum fyrir 348 jördum og einu snertimarki. Hann var einnig með einn tapaðan bolta. Hinn magnað leikstjórnandi Sjóhaukanna, Russell Wilson, kastaði minna eða 227 jarda en hann kastaði boltanum þrisvar sinnum fyrir snertimarki. Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sendu afar sterk skilaboð í gær er liði vann frábæran útisigur á Atlanta Falcons. Þetta var áttundi sigur Vikings-liðsins í röð. Svo var uppgjör í sterkasta riðli deildarinnar þar sem New Orleans vann góðan sigur á Carolina. Eftir helgina eru þrjú lið með besta árangur í deildinni. Tíu sigurleiki og tvö töp. Það eru New England Patriots, Minnesota Vikings og Philadelphia Eagles. Pittsburgh getur náð sama árangri vinni liðið sinn leik í nótt.Úrslit: Seattle-Philadelphia 24-10 Atlanta-Minnesota 9-14 Baltimore-Detroit 44-20 Buffalo-New England 3-23 Chicago-San Francisco 14-15 Green Bay-Tampa Bay 26-20 (eftir framlengingu) Jacksonville-Indianapolis 30-10 Miami-Denver 35-9 NY Jets-Kansas City 38-31 Tennessee-Houston 24-13 LA Chargers-Cleveland 19-10 New Orleans-Carolina 31-21 Arizona-LA Rams 16-32 Oakland-NY Giants 24-17Í nótt: Cincinnati - PittsburghStaðan í NFL-deildinni.Íslandsvinurinn Kyle Rudolph fagnar hér snertimarki sínu í Atlanta í gær.vísir/gettyÞessi lið eru með sæti í úrslitakeppninni eins og staðan er núna.Ameríkudeildin: New England Patriots Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Kansas City Chiefs Jacksonville Jaguars Baltimore RavensÞjóðardeildin: Minnesota Vikings Philadelphia Eagles LA Rams New Orleans Saints Seattle Seahawks Carolina Panthers
NFL Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira