Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 11:30 Ernirnir réðu lítið við Russell Wilson í nótt. vísir/getty Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Leikstjórnandi Eagles, Carsion Wentz, átti samt ekki alslæman leik en hann kastaði boltanum fyrir 348 jördum og einu snertimarki. Hann var einnig með einn tapaðan bolta. Hinn magnað leikstjórnandi Sjóhaukanna, Russell Wilson, kastaði minna eða 227 jarda en hann kastaði boltanum þrisvar sinnum fyrir snertimarki. Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sendu afar sterk skilaboð í gær er liði vann frábæran útisigur á Atlanta Falcons. Þetta var áttundi sigur Vikings-liðsins í röð. Svo var uppgjör í sterkasta riðli deildarinnar þar sem New Orleans vann góðan sigur á Carolina. Eftir helgina eru þrjú lið með besta árangur í deildinni. Tíu sigurleiki og tvö töp. Það eru New England Patriots, Minnesota Vikings og Philadelphia Eagles. Pittsburgh getur náð sama árangri vinni liðið sinn leik í nótt.Úrslit: Seattle-Philadelphia 24-10 Atlanta-Minnesota 9-14 Baltimore-Detroit 44-20 Buffalo-New England 3-23 Chicago-San Francisco 14-15 Green Bay-Tampa Bay 26-20 (eftir framlengingu) Jacksonville-Indianapolis 30-10 Miami-Denver 35-9 NY Jets-Kansas City 38-31 Tennessee-Houston 24-13 LA Chargers-Cleveland 19-10 New Orleans-Carolina 31-21 Arizona-LA Rams 16-32 Oakland-NY Giants 24-17Í nótt: Cincinnati - PittsburghStaðan í NFL-deildinni.Íslandsvinurinn Kyle Rudolph fagnar hér snertimarki sínu í Atlanta í gær.vísir/gettyÞessi lið eru með sæti í úrslitakeppninni eins og staðan er núna.Ameríkudeildin: New England Patriots Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Kansas City Chiefs Jacksonville Jaguars Baltimore RavensÞjóðardeildin: Minnesota Vikings Philadelphia Eagles LA Rams New Orleans Saints Seattle Seahawks Carolina Panthers NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Sjá meira
Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Leikstjórnandi Eagles, Carsion Wentz, átti samt ekki alslæman leik en hann kastaði boltanum fyrir 348 jördum og einu snertimarki. Hann var einnig með einn tapaðan bolta. Hinn magnað leikstjórnandi Sjóhaukanna, Russell Wilson, kastaði minna eða 227 jarda en hann kastaði boltanum þrisvar sinnum fyrir snertimarki. Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sendu afar sterk skilaboð í gær er liði vann frábæran útisigur á Atlanta Falcons. Þetta var áttundi sigur Vikings-liðsins í röð. Svo var uppgjör í sterkasta riðli deildarinnar þar sem New Orleans vann góðan sigur á Carolina. Eftir helgina eru þrjú lið með besta árangur í deildinni. Tíu sigurleiki og tvö töp. Það eru New England Patriots, Minnesota Vikings og Philadelphia Eagles. Pittsburgh getur náð sama árangri vinni liðið sinn leik í nótt.Úrslit: Seattle-Philadelphia 24-10 Atlanta-Minnesota 9-14 Baltimore-Detroit 44-20 Buffalo-New England 3-23 Chicago-San Francisco 14-15 Green Bay-Tampa Bay 26-20 (eftir framlengingu) Jacksonville-Indianapolis 30-10 Miami-Denver 35-9 NY Jets-Kansas City 38-31 Tennessee-Houston 24-13 LA Chargers-Cleveland 19-10 New Orleans-Carolina 31-21 Arizona-LA Rams 16-32 Oakland-NY Giants 24-17Í nótt: Cincinnati - PittsburghStaðan í NFL-deildinni.Íslandsvinurinn Kyle Rudolph fagnar hér snertimarki sínu í Atlanta í gær.vísir/gettyÞessi lið eru með sæti í úrslitakeppninni eins og staðan er núna.Ameríkudeildin: New England Patriots Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Kansas City Chiefs Jacksonville Jaguars Baltimore RavensÞjóðardeildin: Minnesota Vikings Philadelphia Eagles LA Rams New Orleans Saints Seattle Seahawks Carolina Panthers
NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Sjá meira