Klappstýran sem sigraði þyngdarlögmálið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2017 23:30 Ariel Olivar í myndbandinu sínu. Mynd/Samsett/Twitter Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Það er kannski ekkert skrýtið að fólk sé að tala um hana eða deila myndbandi með stelpunni enda virðist hún þar hreinlega hafa betur gegn þyngdarlögmálinu. Ariel Olivar er ennþá bara í menntaskóla (High School) og er ein af klappstýrum Manvel High School fótboltaliðsins. Hún tók upp myndband með sér á hliðarlínunni á leik liðsins þar sem hún virðist stíga á gegnsæan kassa og hoppa upp af honum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð bandarískra fjölmiðla.HOW!? (via @arielo1220) pic.twitter.com/tqEHISS5XI — SportsCenter (@SportsCenter) December 3, 2017challenge accepted pic.twitter.com/QQ1JWbkXx0 — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 FUTURE @TexansCheer CHEERLEADER? All of Houston is talking about this Manvel HS cheerleader and her mind-blowing, gravity-defying sideline stunt. You MUST see this video: https://t.co/JOlG0tvjL0#ABC13#HouNewspic.twitter.com/RK0nUNzSiD — ABC13 Houston (@abc13houston) December 3, 2017 Ariel Olivar sagði í viðtali að hafa ekki verið búin að æfa sig oft þegar hún tók upp myndbandið. Hún nær í þessu myndbandi að plata auga áhorfandans með því að hoppa upp á öðrum fætunum þegar það lítur út fyrir að hún sé að stíga upp á ósýnilegan kassa með hinum. Fyrir þá sem ætla að prófa þetta þá segir Artiel að lykilatriðið sé að fara hærra með fótinn sem þú hoppar upp af. Þetta er ótrúlega vel gert hjá henni og krefst mikils jafnvægis sem og að hafa góða stjórn á líkamanum. Hún setti líka inn annað myndband sem má sjá hér fyrir neðan.but wait, there's a pt 2 pic.twitter.com/b8JBgeRZdh — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira
Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Það er kannski ekkert skrýtið að fólk sé að tala um hana eða deila myndbandi með stelpunni enda virðist hún þar hreinlega hafa betur gegn þyngdarlögmálinu. Ariel Olivar er ennþá bara í menntaskóla (High School) og er ein af klappstýrum Manvel High School fótboltaliðsins. Hún tók upp myndband með sér á hliðarlínunni á leik liðsins þar sem hún virðist stíga á gegnsæan kassa og hoppa upp af honum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð bandarískra fjölmiðla.HOW!? (via @arielo1220) pic.twitter.com/tqEHISS5XI — SportsCenter (@SportsCenter) December 3, 2017challenge accepted pic.twitter.com/QQ1JWbkXx0 — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 FUTURE @TexansCheer CHEERLEADER? All of Houston is talking about this Manvel HS cheerleader and her mind-blowing, gravity-defying sideline stunt. You MUST see this video: https://t.co/JOlG0tvjL0#ABC13#HouNewspic.twitter.com/RK0nUNzSiD — ABC13 Houston (@abc13houston) December 3, 2017 Ariel Olivar sagði í viðtali að hafa ekki verið búin að æfa sig oft þegar hún tók upp myndbandið. Hún nær í þessu myndbandi að plata auga áhorfandans með því að hoppa upp á öðrum fætunum þegar það lítur út fyrir að hún sé að stíga upp á ósýnilegan kassa með hinum. Fyrir þá sem ætla að prófa þetta þá segir Artiel að lykilatriðið sé að fara hærra með fótinn sem þú hoppar upp af. Þetta er ótrúlega vel gert hjá henni og krefst mikils jafnvægis sem og að hafa góða stjórn á líkamanum. Hún setti líka inn annað myndband sem má sjá hér fyrir neðan.but wait, there's a pt 2 pic.twitter.com/b8JBgeRZdh — ariel (@arielo1220) December 2, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira