Kostnaður stefnir í 410 milljónir Baldur Guðmundsson skrifar 6. desember 2017 05:00 Frá framkvæmdum við sundlaugina. vísir/auðunn Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu. „Við erum núna að flísaleggja pottinn,“ segir Ingibjörg Ólöf Ísaksen, formaður umhverfis- og mannvirkjanefndar. Vonast sé til að framkvæmdunum ljúki í mars. Upphaflega áttu framkvæmdir á svæðinu að kosta 270 milljónir. Í júlí sagði Fréttablaðið frá því að kostnaðurinn stefndi í 405 milljónir. Ingibjörg bendir á að upphaflega hafi rennibrautirnar átt að vera tvær en ákveðið hafi verið að bæta við barnarennibraut. Lendingarlaug hafi brotnað og ný verið steypt. Þá hafi köldu kari verið bætt við auk viðhalds. Í skýrslunni kemur fram að til standi að ráðast í frágang í sundlaugargarði og uppbyggingu á barna- og sólbaðssvæði, sem ekki hafi verið hluti af upphaflegum áformum. Til stendur að samþykkja framkvæmdaáætlun vegna þeirra framkvæmda 12. desember. Ingibjörg segir að vonir standi til að þeim verkefnum ljúki í sumar en ekki liggur fyrir hver kostnaðurinn við þær framkvæmdir verða. Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Sundlaugar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu. „Við erum núna að flísaleggja pottinn,“ segir Ingibjörg Ólöf Ísaksen, formaður umhverfis- og mannvirkjanefndar. Vonast sé til að framkvæmdunum ljúki í mars. Upphaflega áttu framkvæmdir á svæðinu að kosta 270 milljónir. Í júlí sagði Fréttablaðið frá því að kostnaðurinn stefndi í 405 milljónir. Ingibjörg bendir á að upphaflega hafi rennibrautirnar átt að vera tvær en ákveðið hafi verið að bæta við barnarennibraut. Lendingarlaug hafi brotnað og ný verið steypt. Þá hafi köldu kari verið bætt við auk viðhalds. Í skýrslunni kemur fram að til standi að ráðast í frágang í sundlaugargarði og uppbyggingu á barna- og sólbaðssvæði, sem ekki hafi verið hluti af upphaflegum áformum. Til stendur að samþykkja framkvæmdaáætlun vegna þeirra framkvæmda 12. desember. Ingibjörg segir að vonir standi til að þeim verkefnum ljúki í sumar en ekki liggur fyrir hver kostnaðurinn við þær framkvæmdir verða.
Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Sundlaugar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira