Gæti misst af hundruðum milljóna út af heimskulegri fautatæklingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2017 23:30 Gronk rífst við dómara í leiknum um síðustu helgi. vísir/getty Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er kominn í eins leiks bann fyrir fíflaskap og það gæti reynst honum dýrt. Gronk missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Buffalo um síðustu helgi. Hann kastaði sér þá niður á leikmann Buffalo sem lá varnarlaus. Hann kýldi andstæðinginn svo harkalega að hann fékk heilahristing. Bannið þýðir að Gronkowski verður af 30 milljónum króna en sú tala gæti hækkað mikið enda gæti bannið haft áhrif á frammistöðubónusana hans.What the hell are you doing, Gronk? pic.twitter.com/mZTgJA62eU — Pete Blackburn (@PeteBlackburn) December 3, 2017 Gronk er þegar búinn að næla sér í bónus upp á rúmar 100 milljónir dollara fyrir að hafa gripið bolta yfir 800 jarda í vetur. Það er þó miklu meira undir í lokaleikjunum. Leikmaðurinn þarf að grípa 80 bolta, skora 14 snertimörk og fara yfir 1.200 jarda til þess að fá stóra bónusinn sem er upp á litlar 573 milljónir króna. Það verður mun erfiðara fyrir hann að ná þessum tölum þar sem hann missir af einum leik vegna heimskulegs leikbanns. Hann hefur þegar beðist afsökunar á þessari fáranlegu hegðun sinni sem má sjá hér að ofan. Einhverra hluta vegna var honum ekki vikið af velli fyrir þennan fautaskap. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er kominn í eins leiks bann fyrir fíflaskap og það gæti reynst honum dýrt. Gronk missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Buffalo um síðustu helgi. Hann kastaði sér þá niður á leikmann Buffalo sem lá varnarlaus. Hann kýldi andstæðinginn svo harkalega að hann fékk heilahristing. Bannið þýðir að Gronkowski verður af 30 milljónum króna en sú tala gæti hækkað mikið enda gæti bannið haft áhrif á frammistöðubónusana hans.What the hell are you doing, Gronk? pic.twitter.com/mZTgJA62eU — Pete Blackburn (@PeteBlackburn) December 3, 2017 Gronk er þegar búinn að næla sér í bónus upp á rúmar 100 milljónir dollara fyrir að hafa gripið bolta yfir 800 jarda í vetur. Það er þó miklu meira undir í lokaleikjunum. Leikmaðurinn þarf að grípa 80 bolta, skora 14 snertimörk og fara yfir 1.200 jarda til þess að fá stóra bónusinn sem er upp á litlar 573 milljónir króna. Það verður mun erfiðara fyrir hann að ná þessum tölum þar sem hann missir af einum leik vegna heimskulegs leikbanns. Hann hefur þegar beðist afsökunar á þessari fáranlegu hegðun sinni sem má sjá hér að ofan. Einhverra hluta vegna var honum ekki vikið af velli fyrir þennan fautaskap.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira