Það vildi enginn að transkonan myndi vinna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2017 16:00 Hubbard tekur á því á heimsmeistaramótinu. vísir/epa Sögulegur atburður átti sér stað á heimsmeistaramótinu í lyftingum í gær er transkona vann til verðlauna. Hún varð um leið fyrsta transkonan til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti í ólympíuíþrótt. Sú heitir Laurel Hubbard og kemur frá Nýja-Sjálandi. Hún er 39 ára og hét áður Gavin Hubbard og keppti sem karl í lyftingum. Ekki er vitað hvort hún ætli sér að taka þátt í næstu Ólympíuleikum þó svo hún megi það samkvæmt reglunum. Sigurvegari heimsmeistaramótins var hin bandaríska Sarah Robles og hún varð um leið fyrsti bandaríski heimsmeistarinn í íþróttinni síðan 1994. Litlu munaði á henni og Hubbard sem fékk silfur. Eftir mótið vildi Hubbard ekki gefa nein viðtöl en þjálfari Robles fór ekki leynt með andúð sína á henni. „Hún hélt sér í burtu því hún líklega skammaðist sín. Þegar Sarah vann hana þá komu allir þjálfararnir að fagna með mér því það vildi enginn að Hubbard myndi vinna,“ sagði þjálfarinn Tim Swords.Robles fagnar heimsmeistaratitlinum og Hubbard er augljóslega ánægð með silfrið sitt.vísir/epa Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Sögulegur atburður átti sér stað á heimsmeistaramótinu í lyftingum í gær er transkona vann til verðlauna. Hún varð um leið fyrsta transkonan til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti í ólympíuíþrótt. Sú heitir Laurel Hubbard og kemur frá Nýja-Sjálandi. Hún er 39 ára og hét áður Gavin Hubbard og keppti sem karl í lyftingum. Ekki er vitað hvort hún ætli sér að taka þátt í næstu Ólympíuleikum þó svo hún megi það samkvæmt reglunum. Sigurvegari heimsmeistaramótins var hin bandaríska Sarah Robles og hún varð um leið fyrsti bandaríski heimsmeistarinn í íþróttinni síðan 1994. Litlu munaði á henni og Hubbard sem fékk silfur. Eftir mótið vildi Hubbard ekki gefa nein viðtöl en þjálfari Robles fór ekki leynt með andúð sína á henni. „Hún hélt sér í burtu því hún líklega skammaðist sín. Þegar Sarah vann hana þá komu allir þjálfararnir að fagna með mér því það vildi enginn að Hubbard myndi vinna,“ sagði þjálfarinn Tim Swords.Robles fagnar heimsmeistaratitlinum og Hubbard er augljóslega ánægð með silfrið sitt.vísir/epa
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira