Sjötti sigur Keflavíkur í röð en Valskonur áfram á toppnum | Úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2017 20:57 Danielle Victoria Rodriguez og Kristen Denise McCarthy fóru fyrir sínum liðum í kvöld. Vísir/Ernir Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Valskonur hafa áfram tveggja stiga forystu á Keflavík sem er síðan tveimur stigum á undan Stjörnunni sem er í þriðja sætinu. Snæfellkonur steinlágu í Garðabænum í kvöld eftir að hafa unnið tvo sigra í röð í leikjunum á undan. Stjörnukonur voru í miklu stuði og hafa unnið báða leiki sína á móti Snæfelli á þessu tímabili. Danielle Rodriguez var einni stoðsendingu frá þrennunni í 22 stiga sigri Stjörnunnar á Snæfelli en hún endaði með 29 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir (15 stig og 11 fráköst) og Bríet Sif Hinriksdóttir 13 (stig) áttu líka flottan leik. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 22 stig í 19 stiga sigri Valskvenna í Ljónagryfjunni í Njarðvík en Hallveig Jónsdóttir var með 19 stig. Brittanny Dinkins var með þrennu í Borgarnesi (22 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar) þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn sjötta sigur í röð.Úrslit og stigaskor leikmanna í Domino´s deild kvenna í kvöld:Njarðvík-Valur 63-82 (14-20, 16-23, 18-22, 15-17)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/20 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Erna Freydís Traustadóttir 7, Hulda Bergsteinsdóttir 6/7 fráköst, Hrund Skúladóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2, María Jónsdóttir 10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 11 stoðsendingar.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 22/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Alexandra Petersen 11/9 fráköst/11 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Kristín María Matthíasdóttir 3/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur-Keflavík 73-87 (19-22, 15-23, 18-20, 21-22)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Lind Hansdóttir 9, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Keflavík: Brittanny Dinkins 22/10 fráköst/11 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 15/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 2.Stjarnan-Snæfell 75-53 (20-13, 24-10, 19-12, 12-18)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 13/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2/9 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/18 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Valskonur hafa áfram tveggja stiga forystu á Keflavík sem er síðan tveimur stigum á undan Stjörnunni sem er í þriðja sætinu. Snæfellkonur steinlágu í Garðabænum í kvöld eftir að hafa unnið tvo sigra í röð í leikjunum á undan. Stjörnukonur voru í miklu stuði og hafa unnið báða leiki sína á móti Snæfelli á þessu tímabili. Danielle Rodriguez var einni stoðsendingu frá þrennunni í 22 stiga sigri Stjörnunnar á Snæfelli en hún endaði með 29 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir (15 stig og 11 fráköst) og Bríet Sif Hinriksdóttir 13 (stig) áttu líka flottan leik. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 22 stig í 19 stiga sigri Valskvenna í Ljónagryfjunni í Njarðvík en Hallveig Jónsdóttir var með 19 stig. Brittanny Dinkins var með þrennu í Borgarnesi (22 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar) þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn sjötta sigur í röð.Úrslit og stigaskor leikmanna í Domino´s deild kvenna í kvöld:Njarðvík-Valur 63-82 (14-20, 16-23, 18-22, 15-17)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/20 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Erna Freydís Traustadóttir 7, Hulda Bergsteinsdóttir 6/7 fráköst, Hrund Skúladóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2, María Jónsdóttir 10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 11 stoðsendingar.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 22/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Alexandra Petersen 11/9 fráköst/11 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Kristín María Matthíasdóttir 3/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur-Keflavík 73-87 (19-22, 15-23, 18-20, 21-22)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Lind Hansdóttir 9, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Keflavík: Brittanny Dinkins 22/10 fráköst/11 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 15/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 2.Stjarnan-Snæfell 75-53 (20-13, 24-10, 19-12, 12-18)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 13/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2/9 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/18 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira