Segja áríðandi að eiga einlægt samtal við Norður Kóreu til að ná friðsamlegri lausn Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 23:12 Jeffrey Feltman, erindreki Sameinuðu þjóðanna, ásamt Ri Yong Ho, utanríkisráðherra Norður Kóreu. Vísir/EPA Erindreki Sameinuðu þjóðanna sagði háttsettum embættismönnum í Norður Kóreu að nauðsynlegt væri að halda samskiptum opnum til að forðast stríð. Þetta kom fram í tilkynningu frá Sameinuðu þjóðunum í tilefni þess að Jeffrey Feltman, erindreki Sameinuðu þjóðanna, sneri aftur úr opinberri heimsókn sinni til Norður Kóreu.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC gerir tilkynningu Sameinuðu þjóðanna skil á vef sínum en þar segir að embættismenn í Norður Kóreu hafi fallist á að vera í reglulegum samskiptum við Sameinuðu þjóðirnar. Mikil spenna hefur ríkt vegna flugskeytaprófana Norður Kóreu í síðustu viku. Yfirvöld í Norður Kóreu sögðu að um væri að ræða öflugasta flugskeytið sem prófað hefði verið þar í landi og að tilraunin hefði heppnast vel. Er því haldið fram að flugskeytið geti náð meginlandi Bandaríkjanna. Feltman hitti utanríkisráðherra Norður Kóreu, Ri Yong Ho, og varaforsætisráðherra landsins, Pak Myong Guk. Í tilkynningunni kemur fram að Feltman hefði lagt ríka áherslu á að Sameinuðu þjóðirnar myndu beita sér fyrir friðsamlegri lausn í málinu. Til þess þyrfti einlægt samtal við yfirvöld í Norður Kóreu og þar þyrfti að hafa hraðar hendur. Feltman var í Norður Kóreu í fjóra daga en hann ræddi ekki við fréttamenn þegar hann kom til Peking í Kína í dag. Norður-Kórea Tengdar fréttir Sækjast eftir langdrægari flugskeytum Í dag búa Japanar yfir flugskeytum sem hægt er að skjóta að skotmörkum í um 300 kílómetra fjarlægð. 8. desember 2017 16:43 Norður-Kóreumenn reiðubúnir að ræða beint við Bandaríkjamenn Utanríkisráðherra Rússa segir að Norður-Kóreumenn séu opnir fyrir beinum viðræðum við Bandaríkjamenn til að létta á spennunni á Kóreuskaga. 8. desember 2017 08:15 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Erindreki Sameinuðu þjóðanna sagði háttsettum embættismönnum í Norður Kóreu að nauðsynlegt væri að halda samskiptum opnum til að forðast stríð. Þetta kom fram í tilkynningu frá Sameinuðu þjóðunum í tilefni þess að Jeffrey Feltman, erindreki Sameinuðu þjóðanna, sneri aftur úr opinberri heimsókn sinni til Norður Kóreu.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC gerir tilkynningu Sameinuðu þjóðanna skil á vef sínum en þar segir að embættismenn í Norður Kóreu hafi fallist á að vera í reglulegum samskiptum við Sameinuðu þjóðirnar. Mikil spenna hefur ríkt vegna flugskeytaprófana Norður Kóreu í síðustu viku. Yfirvöld í Norður Kóreu sögðu að um væri að ræða öflugasta flugskeytið sem prófað hefði verið þar í landi og að tilraunin hefði heppnast vel. Er því haldið fram að flugskeytið geti náð meginlandi Bandaríkjanna. Feltman hitti utanríkisráðherra Norður Kóreu, Ri Yong Ho, og varaforsætisráðherra landsins, Pak Myong Guk. Í tilkynningunni kemur fram að Feltman hefði lagt ríka áherslu á að Sameinuðu þjóðirnar myndu beita sér fyrir friðsamlegri lausn í málinu. Til þess þyrfti einlægt samtal við yfirvöld í Norður Kóreu og þar þyrfti að hafa hraðar hendur. Feltman var í Norður Kóreu í fjóra daga en hann ræddi ekki við fréttamenn þegar hann kom til Peking í Kína í dag.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Sækjast eftir langdrægari flugskeytum Í dag búa Japanar yfir flugskeytum sem hægt er að skjóta að skotmörkum í um 300 kílómetra fjarlægð. 8. desember 2017 16:43 Norður-Kóreumenn reiðubúnir að ræða beint við Bandaríkjamenn Utanríkisráðherra Rússa segir að Norður-Kóreumenn séu opnir fyrir beinum viðræðum við Bandaríkjamenn til að létta á spennunni á Kóreuskaga. 8. desember 2017 08:15 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Sækjast eftir langdrægari flugskeytum Í dag búa Japanar yfir flugskeytum sem hægt er að skjóta að skotmörkum í um 300 kílómetra fjarlægð. 8. desember 2017 16:43
Norður-Kóreumenn reiðubúnir að ræða beint við Bandaríkjamenn Utanríkisráðherra Rússa segir að Norður-Kóreumenn séu opnir fyrir beinum viðræðum við Bandaríkjamenn til að létta á spennunni á Kóreuskaga. 8. desember 2017 08:15