Páll Magnússon ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórn Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2017 12:42 Páll er afar ósáttur við að vera ekki ráðherra í hinni nýju ríkisstjórn. visir/anton Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og 1. þingmaður þar, lýsir yfir mikilli óánægju með að fram hjá sér hafi verið gengið þegar ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins var lagður fram nú í hádeginu. „Í annað sinn á innan við ári hefur formaður Sjálfstæðisflokksins nú gengið framhjá Suðurkjördæmi þegar kemur að ráðherraskipan í ríkisstjórn sem flokkurinn á aðild að. Þetta gerist þrátt fyrir að kjördæmið sé annað höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins á landinu,“ segir Páll í tilkynningu á Facebooksíðu sinn. Bjarni Benediktsson, nýr fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali á Vísi nú fyrir skemmstu og lýsti því þar að úr vöndu hefði verið að ráða þegar velja þurfti í ráðherrastólanna. Jón Gunnarsson fór í fússi af fundi í Valhöll þar sem flokksmönnum var greint frá því hverjir tækju sæti í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Jón var ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórninni. „Ég mótmælti því harðlega í samtali við formanninn í morgun að hlutur kjördæmisins skuli þannig vera fyrir borð borinn og tilkynnti honum að af þessari ástæðu gæti ég ekki stutt þann ráðherralista sem hann lagði fyrir þingflokkinn,“ segir Páll sem áréttar að hann hafi greitt atkvæði með stjórnarsáttmálanum og að hann styðji ríkisstjórnina. Alþingi Tengdar fréttir Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30 Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21 Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira
Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og 1. þingmaður þar, lýsir yfir mikilli óánægju með að fram hjá sér hafi verið gengið þegar ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins var lagður fram nú í hádeginu. „Í annað sinn á innan við ári hefur formaður Sjálfstæðisflokksins nú gengið framhjá Suðurkjördæmi þegar kemur að ráðherraskipan í ríkisstjórn sem flokkurinn á aðild að. Þetta gerist þrátt fyrir að kjördæmið sé annað höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins á landinu,“ segir Páll í tilkynningu á Facebooksíðu sinn. Bjarni Benediktsson, nýr fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali á Vísi nú fyrir skemmstu og lýsti því þar að úr vöndu hefði verið að ráða þegar velja þurfti í ráðherrastólanna. Jón Gunnarsson fór í fússi af fundi í Valhöll þar sem flokksmönnum var greint frá því hverjir tækju sæti í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Jón var ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórninni. „Ég mótmælti því harðlega í samtali við formanninn í morgun að hlutur kjördæmisins skuli þannig vera fyrir borð borinn og tilkynnti honum að af þessari ástæðu gæti ég ekki stutt þann ráðherralista sem hann lagði fyrir þingflokkinn,“ segir Páll sem áréttar að hann hafi greitt atkvæði með stjórnarsáttmálanum og að hann styðji ríkisstjórnina.
Alþingi Tengdar fréttir Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30 Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21 Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira
Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30
Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21
Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23