Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2017 10:30 Gabby Douglas hefur unnið til þrennra gullverðlauna á Ólympíuleikum. vísir/getty Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. Douglas fékk mikla gagnrýni fyrir ummæli sín um liðsfélaga sinn, Aly Raisman, sem hefur einnig sakað Nassar um misnotkun. Douglas var sökuð um drusluskömmun en í færslu á Twitter ýjaði hún að því að konur gæfu færi á sér með því að klæðast á ákveðinn hátt. Meðal þeirra sem gagnrýndu Douglas fyrir ummælin var liðsfélagi hennar, Simone Biles.shocks me that I'm seeing this but it doesn't surprise me... honestly seeing this brings me to tears bc as your teammate I expected more from you & to support her. I support you Aly & all the other women out there! STAY STRONG pic.twitter.com/CccTzhyPcb— Simone Biles (@Simone_Biles) November 17, 2017 Douglas hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum og segist sjálf hafa verið misnotuð af Nassar. „Ég leit ekki á ummæli mín sem fórnarlambsskömmun því ég veit að sama hversu þú klæðist, þá gefur það ENGUM rétt til að áreita eða misnota þig. Þetta er eins og að segja að það væri okkur að kenna að Larry Nassar misnotaði okkur út af búningunum sem við klæðumst,“ skrifaði Douglas á Instagram. Nassar situr í fangelsi í Michigan og verður þar væntanlega á næstunni. Yfir 100 konur hafa farið í mál við hann út af kynferðislegri misnotkun. Þá var hann gripinn með mikið magn af barnaklámi í tölvunni sinni á fyrir rúmu ári. please hear my heart A post shared by Gabby Douglas (@gabbycvdouglas) on Nov 21, 2017 at 12:16pm PST Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Sjá meira
Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. Douglas fékk mikla gagnrýni fyrir ummæli sín um liðsfélaga sinn, Aly Raisman, sem hefur einnig sakað Nassar um misnotkun. Douglas var sökuð um drusluskömmun en í færslu á Twitter ýjaði hún að því að konur gæfu færi á sér með því að klæðast á ákveðinn hátt. Meðal þeirra sem gagnrýndu Douglas fyrir ummælin var liðsfélagi hennar, Simone Biles.shocks me that I'm seeing this but it doesn't surprise me... honestly seeing this brings me to tears bc as your teammate I expected more from you & to support her. I support you Aly & all the other women out there! STAY STRONG pic.twitter.com/CccTzhyPcb— Simone Biles (@Simone_Biles) November 17, 2017 Douglas hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum og segist sjálf hafa verið misnotuð af Nassar. „Ég leit ekki á ummæli mín sem fórnarlambsskömmun því ég veit að sama hversu þú klæðist, þá gefur það ENGUM rétt til að áreita eða misnota þig. Þetta er eins og að segja að það væri okkur að kenna að Larry Nassar misnotaði okkur út af búningunum sem við klæðumst,“ skrifaði Douglas á Instagram. Nassar situr í fangelsi í Michigan og verður þar væntanlega á næstunni. Yfir 100 konur hafa farið í mál við hann út af kynferðislegri misnotkun. Þá var hann gripinn með mikið magn af barnaklámi í tölvunni sinni á fyrir rúmu ári. please hear my heart A post shared by Gabby Douglas (@gabbycvdouglas) on Nov 21, 2017 at 12:16pm PST
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Sjá meira
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45